09.06.2022 1036810

Söluskrá FastansSóleyjarimi 17

112 Reykjavík

hero

26 myndir

54.900.000

771.067 kr. / m²

09.06.2022 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.06.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miðbær fasteignasala kynnir í einkasölu:
Fallega og bjarta 71,2 fm tveggja herbergja íbúð við Sóleyjarima 17 í Reykjavík.

Íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhúsi, sér inngangur frá svölum.
Fallegt útsýni. Góð staðsetning rétt hjá Spönginni í Grafarvogi þar sem öll þjónusta er fyrir hendi.
Húseignin er í góðu standi.

Stórar suðursvalir.
Lýsing
Forstofa með góðum fataskáp,
Rúmgott svefnherbergi með fataskáp,
Flísalagt baðherbergi með sturtu í baðkar, og góðri innréttingu.
Þvottaherbergi innan íbúðar,
Opið eldhús, borðstofa og stofa í sama rými.
Útgengi er á stórar suður og vestursvalir frá stofu. 

Gólfefni: Flísar og ljóst viðarparket.
Innréttingar: Ljósar úr við.
Sérgeymsla í snyrtilegri sameign fylgir íbúðinni. 
Bílastæði fyrir utan hús og góð aðkoma er að eigninni.
Sutt á göngustíga í hverfinu  Útsýni er fallegt frá íbúðinni sem gerir þessa eign eftirsóknarverða.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Miðbær fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Kristbjörn Sigurðsson lgf s. 6923000  [email protected] og  Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.602.000 kr.71.90 272.629 kr./m²227613928.01.2010

21.000.000 kr.71.90 292.072 kr./m²227614728.02.2014

22.000.000 kr.71.90 305.981 kr./m²227613909.10.2014

55.000.000 kr.71.20 772.472 kr./m²227614306.07.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
54.900.000 kr.771.067 kr./m²07.06.2022 - 10.06.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalalokun 0501Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka svölum í íbúð 0501 í fjölbýlishúsinu nr. 17 á lóðinni nr. 1-23 við Sóleyjarima. Samþykki meðlóðarhafa í nr. 17 ódagsett fylgir. Stærð 11,5 ferm. og 31,63 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband