04.06.2022 1036229

Söluskrá FastansHringbraut 92

230 Reykjanesbær

hero

18 myndir

48.000.000

356.347 kr. / m²

04.06.2022 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.07.2022

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

134.7

Fermetrar

Fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

[email protected]
420-4030
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu góða fimm herbergja íbúð á þriðju hæð að Hringbraut 92a í Keflavík.

Nánari lýsing:
Forstofa
með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús með flísum á gólfi. Þar er innrétting með góðu skápa og vinnuplássi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Herbergisgangur með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi, inn af því er fataherbergi með góðum skápum. Frá hjónaherbergi er útgengt á svalir.
Barna herbergin þrjú eru með parketi á gólfum, fataskápar eru í tveimur þeirra. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þar er innrétting, baðkar og sturta. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla innan íbúðar með flísum á gólfi og hillum.
Sér geymsla er einnig í sameign, málað gólf og hillur.

Sameign er snyrtileg. Nýtt járn á þaki.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
48.000.000 kr.356.347 kr./m²21.05.2022 - 27.05.2022
3 skráningar
35.900.000 kr.266.518 kr./m²07.01.2021 - 09.04.2021
2 skráningar
36.500.000 kr.270.973 kr./m²02.04.2020 - 10.11.2020
1 skráningar
31.900.000 kr.236.823 kr./m²09.10.2018 - 25.01.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Gistiheimili á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

24.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.600.000 kr.

020101

Gistiheimili á 1. hæð
194

Fasteignamat 2025

36.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.300.000 kr.

010102

Veitingahús á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

21.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

21.100.000 kr.

010201

Gistiheimili á 2. hæð
213

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breyta í einbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut. Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26. apríl 2013 fylgir erindinu ásamt útskirft úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 10. maí til og með 10. júní 2013. Engar athugasemdir bárust.

  2. Breyta í einbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut. Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26. apríl 2013 fylgir erindinu.

  3. Breyta í einbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut.

  4. ReyndarteikningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  5. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  6. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  7. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut.

  8. Íbúð á efri hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á áður gerðri

  9. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á áður gerðir

  10. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir sjálfstæðri

  11. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir sjálfstæðri

  12. Byggja pall og brunastigaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir björgunaropi á suðurhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgir erindinu.

  13. Byggja pall og brunastigaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir björgunaropi á suðurhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 92 við Hringbraut.

  14. Flóttapallur við 1. hæðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir stofuglugga 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr 92 við Hringbraut.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem fylgi samþykki meðeigenda


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband