31.05.2022 1035699

Söluskrá FastansSkipholt 50

105 Reykjavík

hero

23 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

31.05.2022 - 31 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.07.2022

0

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

264.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fold Fasteignasala

[email protected]
5521400
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fold Fasteignasala s. 5521400, [email protected] kynnir:  Skipholt 50c, glæsilegt og vandað skrifstofuhúsnæði á frábærum stað í Reykjavík til sölu.

Skrifstofuhúsnæðið er 264,5 fm að stærð á einni hæð og að auki er 20 fm sameign skv Þjóðskrá.  Eignin er miðsvæðis í Reykjavík og á efstu hæð í 4 hæða húsi.  Lyfta er í húsinu.  Sameiginlegur inngangur á neðstu hæð þar sem gengið er inní anddyri með lyftu og einnig eru tröppur uppá efri hæðir.
Mjög gott útsýni er úr eigninni til norðurs yfir borgina.  Aðkoma að húsinu er mjög góð og nóg af gjaldfríum bílastæðum.
Gott viðarparket er á öllu gólfi að undanskildum salernum. 
Í rýminu eru sex skrifstofurými sem eru nýtt ýmist sem fundarherbergi eða skrifstofur.  
Salerni eru tvö og er annað með aðgengi fyrir fatlaða.  Á salernum eru flísar á gólfi og uppá miðja veggi.  Vaskar á báðum salernum.
Geymslur eru tvær og er önnur notuð sem ræstiherbergi.  Hillur í báðum geymslum.
Skjalageymsla með eldvarnarhurð.  Hillur á veggjum.
Eldhús með viðarinnréttingu, uppvottavél, eldavél, helluborði og ísskáp.
Opið rými sem er vítt og er í dag nýtt sem skrifstofuaðstaða.
Loftið er viðarklætt með hvíttuðum viði og það eru límtrésbitar í loftinu.

Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á frábærum stað í Reykjavík sem býður uppá mikla möguleika.


Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. [email protected]
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: Rögnvaldur 660-3452, Hlynur s.624-8080, Viðar 694-1401  Einar 893-9132, Gústaf 895-7205, , og 
www.fold.is
Við erum á Facebook 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

38.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.450.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
65

Fasteignamat 2025

47.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.300.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
162

Fasteignamat 2025

98.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
176

Fasteignamat 2025

103.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka íbúð á 2. hæð með því að hækka þak og koma fyrir herbergjum, salerni og svölum í risi húss á lóð nr. 50 við Skipholt. Erindi fylgir samþykki eiganda íbúðar dags. 23. júlí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. ágúst 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021. Einnig fylgir bréf skiplagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2021. Stækkun : XX ferm., XX rúmm.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021. 13

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka íbúð á 2. hæð með því að hækka þak og koma fyrir herbergjum, salerni og svölum í risi húss á lóð nr. 50 við Skipholt. Erindi fylgir samþykki eiganda íbúðar dags. 23.júlí 2021. Stækkun : XX ferm., XX rúmm

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  3. (fsp) hurð út í garðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að grafa frá hluta suðurhliðar kjallara og saga niður úr stofuglugga fyrir dyr að garði fjölbýlishússins á lóð nr. 50 við Skipholt. Bréf fyrirspyrjanda ódags. fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda

  4. Fá samþykktar tvær kjallaraíbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir tveim áður gerðum íbúðum í kjallara hússins á lóðinni nr. 50 við Skipholt.

    2387 Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags 12 maí 1997 og 21 nóvember 1996 og skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags 10 desember 1996 og 1 júlí 1997 fylgja erindnu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband