Söluauglýsing: 1034824

Pálsbúð 7

815 Þorlákshöfn

Verð

74.900.000

Stærð

180

Fermetraverð

416.111 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

32.750.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 24 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er komin í fjármögnunarferli.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasala Grafarvogs kynna Pálsbúð. Möguleiki er á skiptum  á eign á höfuðborgarsvæðinu.

Glæsilegt einbýlishús á góðum stað í  Þorlákshöfn. Húsið er alls 180 fermetra einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 35,4 fermetra bílskúr. Inn af bílskúrnum er rúmgóð geymsla. Lóðin sem húsið stendur á er 938,6 fermetrar.
Kraftsperrur eru í húsinu og því eru öll loft niðurtekin.   Sökklar og botnplata eru steypt.  Húsið er timburhús byggt á staðnum og klætt með Alusink bárustáli,  tvöfalt K-gler í gluggum. 
Húsið skiptist í fjögur svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, þvottahús, stóra stofu og eldhús.
húsið verður afhent samkvæmt eftirfarandi lýsingu:
Tilbúið til innréttinga.  Fullbúið að utan. Lóð grófjöfnuð án sorpskýlis.  Útveggir fulleinangraðir og rakavarnarlag frágengið. Brunaveggur á milli bílskúrs og íbúðar fullfrágengin þó án eldvarnarhurðar. Rafmagnstafla uppsett. Tengigjöld fyrir rafmagn, heitt og kalt vatn að fullu greidd. Gluggar ásamt opnanlegum fögum fullgerðir með glerjum og gluggabúnaði. Allir milliveggir komnir upp, búið að klæða loft, allir milliveggir grunnaðir, gólfhiti tengdur við grind án stýringa. rafmagnið fullfrágengið, innfeld lýsing er í loftum. Húsinu er skilað með öllum gólfum flotuðum. Bílskúrshurð er með rafmagnsopnara.
Þetta er virkilega falleg og vel skipulögð eign.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126

www.fastgraf.is

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband