19.05.2022 1034422

Söluskrá FastansHólaberg 84

111 Reykjavík

hero

21 myndir

34.183.700

506.425 kr. / m²

19.05.2022 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.05.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.5

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
896-5222
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NÝTT Í SÖLU - HÓLABERG 84. NÝLEG  2JA  HERBERGJA  ÍBÚР MEР STÆÐI  Í  BÍLAGEYMSLU  Í  NÝLEGU  FJÖLBÝLI  FYRIR  ELDRI  BORGARA

Pantið skoðun hjá Ingólfi Gissurarsyni lg.fs. í síma:896-5222 eða  [email protected] 

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, sími:896-5222, kynnir: 
 Til sölu fallega 67,5 fermetra 2ja herbergja íbúð fyrir 60 ára og eldri á þriðju hæð (efstu) í nýlegu lyftuhúsi við Hólaberg 84 í Efra Breiðholti. Sérgeymsla er á 1.hæðinni og innangengt í upphitaða bílageymslu þar sem íbúðin hefur stæði. Úr húsinu er innangengt í menningarmiðstöðina Gerðuberg þar sem er ýmisskonar starfsemi m.a. félagsstarf og bókasafn, fl. Sérinngangur er í íbúðina af lokuðum breiðum svalagangi. 

Nánari lýsing: Innréttingar eru með eikarspón+skápar og hurðir.  Eikarparket á gólfum nema flísar á baði og anddyri.  
Anddyri er flísalagt með fataskápum.
Stofa er björt með parketi og útgangi út á góðar suðaustur svalir með svalalokun. Fallegt útsýni m.a. á Bláfjöll, Vífilfell og fl.  
Eldhús er opið inn í stofu með eikarinnréttingu og borðkrók. Uppþvottavél fylgir.  
Svefnherbergi er rúmgott mað parketi og fataskápum.
Baðherbergi er rúmgott flísalagt með sturtu, innréttingu, handklæðaofnI og sérlögn fyrir þvottavél.

Séreymsla er í sameign og sérstæði í bílakjallara.    Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega.

Kaupandi þarf að vera skráður í Félag eldri borgara sem hefur forkaupsrétt ásamt Reykjavíkurborg. Báðir ailar neyta ekki forkaupsréttar að þessu sinni.   Þá er kvöð á eigninni um að söluverð íbúðar megi ekki vera hærra en sem nemur kostnaðarverði hennar, að viðbættri verðhækkun skv. vísitölu byggingarkostnaðar. 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali S: 896-5222 eða [email protected]  
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 33 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 896-5222. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - SÉRFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR. VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SKV, GREININGU CREDITINFO 2015 til 2021, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM  OG FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI Í REKSTRI SKV, GREININGU VIÐSKIPTABLAÐSINS OG KELDUNAR 2017-2021. 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010105

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

43.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.250.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

010219

Íbúð á 2. hæð
55

Fasteignamat 2025

43.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.400.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.250.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.600.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

78.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.550.000 kr.

010215

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.650.000 kr.

010216

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.800.000 kr.

010217

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

010218

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010220

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010221

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

49.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010222

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.550.000 kr.

010315

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.750.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.600.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

78.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

010316

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

010317

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

65.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

65.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.750.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

65.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytingar af áður samþykktu BN042713Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi reyklosunar og eldvarna, tilfærslu á lyftu og stækkunar á anddyri mhl. 01 í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er endurskoðuð brunahönnun dags. 8. maí 2013. Stækkun anddyri : 7 ferm., 17,7rúmm

  2. Breytingar af áður samþykktu BN042713Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28. júní 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi reyklosunar og eldvarna, tilfærslu á lyftu og stækkunar á anddyri mhl. 01 í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er endurskoðuð brunahönnun dags. 8. maí 2013. Stækkun anddyri : 7 ferm., -1,7rúmm

  3. Breyta flóttaleiðum og svalalokunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg. Stærðabreytingar: stækkun 59,9 ferm., minnkun 187,8 ferm Stækkun svalalokanir, 991,7 rúmm. (svalir 343 ferm.) Meðfylgjandi er loftræsigreinagerð dags. 26.3. 2012.

    8500 + 84285

  4. Breyta flóttaleiðum og svalalokunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg. Stærðabreytingar: stækkun 59,9 ferm., minnkun 187,8 ferm Stækkun svalalokanir, 991,7 rúmm. (svalir 343 ferm.)

    8500 + 84285

  5. Breyta flóttaleiðum og svalalokunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg. Stærðabreytingar: Minnkun, stigahús ? Stækkun svalalokanir, xx rúmm.

    8500 + xx

  6. Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um nýtt

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Þetta takmarkaða byggingarleyfi fellur sjálfkrafa úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa

  7. Takm. byggingarleyfi, jarðvinna og kjallariSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu, aðstöðusköpun og uppsteypu á sökklum á lóðinni nr. 84 við Hólaberg sbr. erindi BN042713.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  8. Fjölbýlishús 49 íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011. Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm. Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.419,3 ferm. Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.

    8000 + 8000 + 1066248

  9. Fjölbýlishús 49 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011. Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm. Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.419,3 ferm. Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.

    8000 + 8000 + 1066248

  10. Fjölbýlishús 49 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011. Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm. Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.419,3 ferm. Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.

    8000 + 1066248

  11. Fjölbýlishús 49 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.4. 2011. Stærð mhl. 02: Bílgeymsla 1.174 ferm., 3.646,3 rúmm. Mhl. 01 íbúðir: 1. hæð 919,3 ferm., 2. hæð 1.676,7 ferm., 3. hæð 1.213,2 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.419,3 ferm. Mhl. 01 samtals: 4.229,8 ferm., 13.328,1 rúmm.

    8000 + 1066248

  12. Fjölbýlishús 49 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Stærð mhl. 01: Bílgeymsla 1.247,4 ferm., skábraut 178,7 ferm. Mhl.01 samtals 1.247,4 ferm., 3.679,9 rúmm. Mhl. 02 íbúðir: 1. hæð íbúðir 922,3 ferm., 2. hæð íbúðir 1.644,4 ferm., 3. hæð 1.197,7 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.439,6 ferm. Mhl. 02 samtals: 4.186 ferm., 13.702,3 rúmm.

    8000 + 1390576

  13. Fjölbýlishús 49 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 49 þjónustuíbúðum fyrir aldraða, þrjár til fjórar hæðir með bílgeymslu á jarðhæð fyrir 37 bíla á lóð nr. 84 við Hólaberg. Stærð mhl. 01: Bílgeymsla 1.247,4 ferm., rampur 178,7 ferm. Mhl.01 samtals 1.247,4 ferm., 3.679,9 rúmm. Mhl. 02 íbúðir: 1. hæð íbúðir 922,3 ferm., 2. hæð íbúðir 1.644,4 ferm., 3. hæð 1.197,7 ferm., 4. hæð 421,6 ferm. B-rými 1.439,6 ferm. Mhl. 02 samtals: 4.186 ferm., 13.702,3 rúmm.

    8000 + 1390576


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband