18.05.2022 1034212

Söluskrá FastansEyravegur 48

800 Selfoss

hero

16 myndir

38.900.000

541.029 kr. / m²

18.05.2022 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.06.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.9

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
618-5741
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala kynnir virkilega fallega​​​​ ​​​og rúmgóða 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af sameiginlegum svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi. Harðparket á gólfum og flísar á forstofu, baði og þvottaherbergi. Gott útsýni er úr eigninni. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 71,9 fm. og þar af er geymsla skráð 6 fm. 

Nánari lýsing.
Forstofa með hurð inn í íbúðarými, fataskápur upp í loft og flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum upp í loft og parket á gólfi. 
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu og parket á gólfi. 
Stofa og eldhús mynda eitt alrými, parket á gólfi. Útgangur er út á suðvestur svalir með glæsilegu útsýni.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, upphengdu salerni og sturtu, flísar á gólfi. 
Þvottahús er innan íbúðar, innangengt frá baðherbergi, skolvaskur og borð, flísar á gólfi. 
Geymsla íbúðar er í sameign á jarðhæð hússins.  

Íbúðin er öll lögð vönduðu harðparketi fyrir utan forstofu, baðherbergi og þvottahús.
Húsið er álklætt að utan með viðarklæðningu að hluta og næg bílastæði eru á lóðinni.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla er í sameign.
Vel skipulögð eign í góðu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Viktoría R. Larsen, Löggiltur fasteignasali í síma 618-5741 eða á netfanginu [email protected]


 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.500.000 kr.71.90 382.476 kr./m²228160526.03.2021

27.500.000 kr.71.90 382.476 kr./m²228159517.05.2021

27.500.000 kr.71.90 382.476 kr./m²228159623.06.2021

27.500.000 kr.71.90 382.476 kr./m²228161404.08.2021

27.500.000 kr.71.90 382.476 kr./m²228160816.09.2021

30.700.000 kr.71.90 426.982 kr./m²228160506.10.2021

30.198.000 kr.71.90 420.000 kr./m²228159920.01.2022

30.500.000 kr.71.90 424.200 kr./m²228161125.11.2021

30.198.000 kr.71.90 420.000 kr./m²228160203.02.2022

38.000.000 kr.71.90 528.512 kr./m²228161410.03.2022

38.000.000 kr.71.90 528.512 kr./m²228159921.06.2022

39.000.000 kr.71.90 542.420 kr./m²228161104.07.2022

39.500.000 kr.71.90 549.374 kr./m²228160821.09.2022

37.500.000 kr.71.90 521.558 kr./m²228160505.01.2023

39.000.000 kr.71.90 542.420 kr./m²228159528.12.2023

40.000.000 kr.71.90 556.328 kr./m²228159530.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.350.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

56.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

42.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

43.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.950.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband