Söluauglýsing: 1034060

Eyravegur 12

800 Selfoss

Verð

61.800.000

Stærð

140.8

Fermetraverð

438.920 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

28.650.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 129 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fagvís - Fasteignasala Hveragerðis kynnir í einkasölu:
Íbúð 301 og bílskúr merktur 01-01 við Eyrarveg 12, 800 Selfossi.
Um er að ræða íbúð á 2. Hæð sem er 98,5m2 fjögurra herbergja og henni fylgir 28m2 bílskúr.
Henni fylgir aðgengi að sameign og þvottarhúsi ásamt tæplega 20m2 stúdíó íbúð í kjallara með aðgengi að salerni, sturtu og þvottarhúsi.


Um er að ræða íbúð með fjórum svefnherbergjum, eldhúsi og baðherbergi.
Eldhúsinnrétting er upprunaleg en þar eru efri og neðri skápar með ágætu vinnuplássi.
Baðherbergi er með sturtu, innrétting er upprunaleg.
Þessari eign fylgir stúdíó íbúð í kjallara sem hefur verið í útleigu.
Eigninni fylgir einnig bílskúr.
Athugið að myndirnar eru af stúdíóíbúðinni í kjallaranum.

Almennt um eignina:
Húsið er þrjár hæðir, byggt úr steinsteypu árið 1948 en bílskúrar 1955.
Eigninni er skipt í þrjá eignarhluta sem öllum fylgir sameign.
Skipt var um alla glugga í húsinu síðasta sumar sem og allar frárennslis- og inntakslagnir frá húsi að lóðarmörkum.
Um er að ræða flotta heildar eign með mikla möguleika staðsetta í miðbæ Selfoss.
Einnig er stúdioíbúð í kjallara hússins auk sameiginlegs þvottahúss
Til greina kemur að selja alla eignina sama eða í sitthvoru lagi.
Sjá staðsetningur Hér

Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fagvís - Fasteignasölu Hveragerðis
Breiðumörk 13
Sími: 483-5900 / [email protected]

Kristín Rós Magnadóttir

Löggiltur fasteignasali
S : 860-2078 
[email protected]
Elínborg María Ólafsdóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
S : 861-6866
[email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband