09.05.2022 1033344

Söluskrá FastansGarðaflöt 2

340 Stykkishólmur

hero

33 myndir

39.000.000

267.123 kr. / m²

09.05.2022 - 60 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.07.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

146

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

113 fm. íbúð í steinsteyptu raðhúsi byggðu árið 1980 ásamt 33 fm. sambyggðum bílskúr. 

Um er að ræða endaíbúð  í þriggja íbúða raðhúsi og  skiptist hún  í forstofu, hol, gang, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og  þvottahús

Flísar  eru  á forstofu og baðherbergi,   parket  á holi, eldhúsi og en dúkur á herbergjum.
Ágætar innréttingar eru í eldhúsi og baðherbergi og skápar eru í  tveimur herbergjum.
 
Ekki er innangegnt í bílskúr en möguleiki er á að opna á milli hans og íbúðar.
 
Bílskúr er upphitaður og á honum er hurð út í garð.  
 
Góður sólpallur er í garði og er gengið út á hann bæði úr stofu og hjónaherbergi.    

Lóð er gróin og er afmörkuð með stórum steinum. Ekki er bundið slitlag á bílastæði.
 
Farið er að sjá á þaki og þá þarfnast gluggar viðhalds.
 
Íbúðin er í göngufæri við alla þjónustu svo sem sundlaug og verslanir. (ca. 500 m.)

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.146.00 246.575 kr./m²211583220.07.2022

58.250.000 kr.146.00 398.973 kr./m²211583231.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

52.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband