Söluauglýsing: 1032725

Rauðalækur 50

105 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

164.2

Fermetraverð

-

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

71.550.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 36 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

REMAX Senter Kynnir:
Falleg og björt 164,2 fermetra 4-5 herbergja hæð í Sigvaldahúsi við Rauðalæk.
Eignin er eingöngu til sölu í skiptum fyrir stærri eign í hverfinu.

Smellið á link til að sjá eign í 3D
Smellið á link til að fá söluyfirlit sent strax

Eignin er á annarri hæð og deilir inngangi með efstu hæð. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni í dag, tvö barnaherbergi og eitt stórt svefnherbergi með fataherbergi inn af og útgengi út á svalir.
Stór stofa er á hæðinni, þar sem hægt væri að útbúa annað herbergi, mjög rúmgott eldhús og tvö nýlega uppgerð baðherbergi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla.
Útgengt er úr bílskúrnum í stóran garð. Húsið stendur við opið svæði með fallegu útsýni yfir Laugardalinn. Húsið var múrviðgert og málað með upprunalegum Sigvaldalitum árið 2015 ásamt því að skólp var myndað og fóðrað sem þurfti.
Skipt var um glugga á austurhlið 2022. Um er að ræða fallega eign við þessa eftirsóttu götu í Laugardalnum þar sem stutt er í alla þjónustu, leik- og grunnskóla ásamt Laugardalnum.

Stofa: Rúmgóð með stórum gluggum og útgengi á stórar svalir.
Eldhús: Upprunaleg vel með farin innrétting, tekk efri skápar (Sigvalda stíll). Nýtt span helluborð, ofn og uppþvottavél.
2 baðherbergi: Bæði með glugga. Stærra baðherbergi var gert upp 2013 ný tæki, baðkar með sturtu, upphengt salerni. Gestasalerni.(endurnýjað 2021)
Hjónaherbergi: Rúmgott, fataherbergi innaf hjónaherbergi með glugga, útgengt á svalir. Gluggar á tvo vegu.  
2 barnaherbergi Það eru 3 svefnherbergií íbúðinni í dag en á teikningum eru þau 4 (Húsbóndaherbergi er í dag hluti af stofu).
Bílskúr 26,4fm: Gluggi, hurð út í bakgarð, rafmagn í bílskúrshurð og hiti í plani fyrir framan bílskúr 
Þvottahús í kjallara: Með gluggum á tvo vegu og vask. Rúmgott og pláss fyrir tvær vélar pr. íbúð.
Geymsla: Fín geymsla með góðu hilluplássi fylgir íbúðinni, niðri hjá þvottahúsi.
Gengið inn fyrir framan húsið inn í sameign þar sem pláss er fyrir hjól ofl einnig innangengt í hjólagemsluna frá vaskahúsi


Skv þjóðskrá er eignin skráð 164,2fm þar af er bílskúr 26fm

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur í síma 898-5115 / [email protected]


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900,-

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband