27.04.2022 1032032

Söluskrá FastansSkólabraut 3

170 Seltjarnarnes

hero

32 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

27.04.2022 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.06.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

56.7

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
896-5221
Lyfta
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala í einkasölu bjarta tveggja herbergja íbúð á 1 hæð í lyftuhúsi við Skólabraut 3, Seltjarnarnesi.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 56.7 fm.
Eignin getur verið laus við kaupsamning
Íbúðin er í húsi fyrir 65 ára og eldri.

NÁNARI LÝSING:
Komið er inn í forstofu með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Gangur með parketi á gólfi.
Stofa er björt, parket á gólfi. Útgengt er úr stofu út á verönd í suðaustur.
Eldhús er með eldri innréttingu, rúmgóður borðkrókur, parket á gólfi.
Inn af stofu er svefnherbergi, fataskápur, parket á gólfi. Ekki er gluggi 
Baðherbergi með innréttingu, flísum á gólfi, salerni, sturta, dúkur á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél á baði.
Sérgeymsla er á hæðinni, staðsett rétt við íbúðina.
Íbúðin er mikið upprunaleg. 
Húsið var málað og viðgert fyrrir um 3 árum. Hússjóður er kr. 19.000 á mánuði.
Setustofa er í sameign með sjónvarpi. Útgengi á hellulagða suðurverönd þaðan út með bekkjum. 
Sjálfvirk hurðaopnun í sameign. Stutt í sundlaugina á nesinu.
Í þjónustukjarna á jarðhæð við Skólabraut 3–5 er veitt margvísleg þjónusta og þar fer fram félagsstarf aldraðra.
Íbúar geta keypt heitan hádegismat í matsal á Skólabraut 5 alla daga vikunnar, einnig hægt að fá mat sendan heim.
Í þjónustukjarna er boðið upp á ýmsa þjónustu. Húsvörður er í húsinu.

Nánari upplýsingar veitir Bárður H Tryggvason sölustjóri, í síma  896-5221, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.000.000 kr.57.20 314.685 kr./m²206765624.04.2012

21.500.000 kr.56.50 380.531 kr./m²206766417.07.2013

23.500.000 kr.56.50 415.929 kr./m²206766423.09.2014

24.200.000 kr.56.50 428.319 kr./m²206765529.06.2015

32.000.000 kr.57.20 559.441 kr./m²206764814.02.2018

32.000.000 kr.56.50 566.372 kr./m²206764717.08.2018

17.000.000 kr.57.20 297.203 kr./m²206764807.10.2019

38.000.000 kr.56.50 672.566 kr./m²206766423.05.2020

39.000.000 kr.56.70 687.831 kr./m²206766623.05.2020

37.500.000 kr.56.70 661.376 kr./m²206765717.02.2021

46.000.000 kr.56.70 811.287 kr./m²206764911.08.2022

43.500.000 kr.56.50 769.912 kr./m²206764715.02.2023

54.900.000 kr.57.20 959.790 kr./m²206765627.03.2024

54.500.000 kr.56.50 964.602 kr./m²206766715.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.500.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.250.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.550.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

51.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.900.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.550.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.450.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband