22.04.2022 1031591

Söluskrá FastansBoðaþing 2

203 Kópavogur

hero

15 myndir

84.900.000

586.731 kr. / m²

22.04.2022 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.05.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

144.7

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
6912312
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Fjögurra herbergja endaíbúð með gluggum á þrjá vegu á annari hæð í fimm hæða lyftuhúsi við Boðaþing í Kópavogi. íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús og stofu. pantaðu tíma í opna húsinu hjá Óskari Sæmann í síma 6912312 eða [email protected]

Almenn lýsing.

Boðaþing 2-4 er fimm hæða lyftuhús sem skiptist í 28 í búðir, 14 í hvorum stigagangi, bílakjallari er undir húsinu með stæðum fyrir 32 bíla og á lóð eru 27 ómerkt bílastæði. Hjóla- og vagna-geymsla er í kjallara hússins sem og geymslur íbúðanna.

Nánari lýsing eignar.

Komið er inn í lokaða rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi er stórt með fataskáp og parketi á gólfi. Barnaherbergi er án fataskápa og með parketi á gólfi. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi, stórum fataskáp og gluggum á tvo vegu. Þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu með vask og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, góðri innréttingu, baðkari, sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og glugga. Eldhús er með flísum á gólfi, góðri innréttingu með keramik helluborði, ofni í vinnuhæð og flísum á milli efri og neðri skápa. Ísskápur og uppþvottavél getur fylgt. Stofa / borðstofa með parketi á gólfi er í opnu rými með eldhúsi með glugga á tvo vegu og útgengi á stórar suð-austur svalir

íbúðinni fylgir 14,5 fm geymsla í kjallara, sér merkt bílastæði í bílakjallara og sameiginleg vagna- og hjóla-geymsla í kjallara.

Birt stærð eignar skv. skra.is íbúð 130,2 fm og geymsla 14,5 fm. samtals 144,7 fm

Allar nánari upplýsingar gefa:

Óskar Sæmann Axelsson, löggildingarnemi í síma 691-2312 eða [email protected]

Jon Rafn Valdimarsson, löggiltur fasteignasali [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

89.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
136

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

88.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
143

Fasteignamat 2025

90.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
135

Fasteignamat 2025

88.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

90.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.500.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
135

Fasteignamat 2025

88.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.650.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

73.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.150.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
144

Fasteignamat 2025

97.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.450.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
150

Fasteignamat 2025

100.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband