20.04.2022 1031344

Söluskrá FastansBirkiholt 7

225 Garðabær (Álftanes)

hero

40 myndir

123.500.000

679.692 kr. / m²

20.04.2022 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.04.2022

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

181.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
863-8813
Bílskúr
Svalir
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ELKA Guðmundsd. lgf. hjá TORG fasteignasölu kynnir einstaklega fallegt og mikið endurnýjað endaraðhús á frábærum stað á Álftanesi.
Húsið sem er 181,7 m² státar að einstaklega fallegu útsýni, stórum garði með timburverönd ásamt tvennum svölum á efri hæð.
Staðsetningin er einstaklega góð þar sem örstutt er í skóla, leikskóla og sundlaug, ásamt því að náttúran er allt um kring.
Dásamlega fallegt heimili á þessum góða stað á Álftanesi - Bókið skoðun eða fáið nánari upplýsingar hjá Elku í s. 863-8813 / [email protected]

Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu á neðri hæð hússins með svörtum innfelldum skápum.
Strax á vinstri hönd er rúmgott forstofuherbergi með skápum.
Flísalagt gestasalerni með fallegri hvítri innréttingu, svört granít borðplata.
Rúmgott og bjart, nýlega endurnýjað eldhús. Hvít falleg innrétting með góðu skápaplássi og quartz borðplötu.
Í opnu rými með eldhúsi er borðstofa og/eða stofa með stórum gluggum og útgengi út í góðan garð með timburverönd í suðvestur. 
25,6 m² flísalagður bílskúr með góðum hillum ásamt geymslu.

Gengiö er upp teppalagðan stiga á efri hæð hússins. 
Gott sjónvarpshol með útgengi á svalir í suð-vestur.
Við hlið sjónvarpshols er barnaherbergi með skápum.
Á svefnherbergisgangi er annað barnaherbergi ásamt rúmgóðu hjónaherbergi með góðu skápaplássi.  Við enda gangs er útgengi á svalir í norðaustur með fallegu útsýni.
Baðherbergi er rúmgott með marmaraflísum og fallegum hringlaga spegli. Philippe Starck blöndunartæki við handlaug ásamt Philippe Starc baðkari.  Sturta með glerskilrúmi.
Gott þvottahús með innréttingu.
Fallegar parketflísar eru í flestum rýmum hússins.
Hellulagt bílaplan með snjóbræðslu fyrir framan bílskúr og inngang. Gott pláss fyrir bíla.
Einstaklega góður garður með timburverönd úr harðviði (lerki) sem var smíðaður árið 2021 og er lóðin afgirt með sama við.
Nýlegur rafmagnspottur fylgir eigninni.

Einstaklega fjölskylduvænt og glæsilegt heimili á þessum góða stað á Álftanesi.

Allar upplýsingar veitir Elka lögg.fasteignasali í s. 863-8813 eða á netfangið [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
57.000.000 kr.181.70 313.704 kr./m²227077302.11.2016

79.500.000 kr.181.70 437.534 kr./m²227077306.03.2020

125.000.000 kr.181.70 687.947 kr./m²227077315.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
125.000.000 kr.687.947 kr./m²17.02.2024 - 01.03.2024
3 skráningar
123.500.000 kr.679.692 kr./m²06.04.2022 - 15.04.2022
1 skráningar
124.900.000 kr.687.397 kr./m²30.03.2022 - 08.04.2022
1 skráningar
79.900.000 kr.439.736 kr./m²24.01.2020 - 29.01.2020
3 skráningar
82.800.000 kr.455.696 kr./m²11.11.2019 - 22.11.2019
3 skráningar
84.900.000 kr.467.254 kr./m²30.10.2019 - 05.11.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
181

Fasteignamat 2025

118.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

110.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband