18.04.2022 1031103

Söluskrá FastansBryggjugata 4

101 Reykjavík

hero

11 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

18.04.2022 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.04.2022

2

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

176.1

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
775-1515
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Fallegt útsýni út á höfnina. Rúmgóð 176,1 fm íbúð með tveimur stofum, tveimur svefnherbergjum sem bæði eru með baðherbergjum innaf, rúmgóðum svölum sem snúa út að höfninni, sérafnotarétti inní lokaðan garð, glæsilegu eldhúsi, sér þvottahúsi, geymslu og tveimur bílastæðum í bílageymslu(nr. 44 og 45). Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun. Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni. Með íbúðum við Austurhöfn hafa ný viðmið verið sett í gæðum. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson , s. 775-1515 - [email protected] löggiltur fasteignasali

Nánari lýsing: Íbúð 204 er á annarri hæð. Frá íbúðinni er fallegt útsýni út yfir Faxaflóa. Í íbúðinni eru svalir til vesturs og sérafnotaréttur inní garð. Tvö svefnherbergi, annað þeirra með sér baðherbergi auk þess sem útgegnt er á timburverönd frá því sama herbergi. Minna svefnherbergið er með baðherbergi með sturtu. Eldhúsið er vel búið með tveimur ofnum, vínkæli og stórum ísskáp. Íbúðin er skráð 165,4 fm og því til viðbótar er  geymsla. Rúmgóð forstofa með gestasnyrtingu og fataskáp.  Þvottaherbergi. Glæsileg stofa með gólfsíðum gluggum. Þaðan er gengið út á svalir þar sem horft er yfir höfnina og með útsýni til vesturs. Sjónvarpsstofa innaf aðalstofu. Íbúðinni fylgja tvö stæði í aðgangsstýrðri bílageymslu,(nr. 44 og 45) sem einungis er ætluð íbúðareigendum í Austurhöfn.

Myndir í myndashowi eru úr annarri íbúð sem þó er eins í skipulagi.

Á vefsvæði Austurhafnar er að finna upplýsingar um allt er viðkemur byggingu og umhverfi. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna utan blautrýma (baðherbergi og þvottahús), sem eru flísalögð. Sérsmíðaðar innréttingar úr amerískri hnotu frá ítalska handverkshúsinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og fataskápum auk annarra fastra innréttinga. Kvarts borðplötur verða við eldhúsvask, en borð yfir eldhúseyju verður klætt marmaraflísum. elluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, vaskur, vínkælir og blöndunartæki. 
 
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson , s. 775-1515 - [email protected] löggiltur fasteignasali og Íris Arna Geirsdóttir, s. 770-0500 eða í netfangið [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Verslun/þjónust á 1. hæð
351

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

050203

Íbúð á 2. hæð
169

Fasteignamat 2025

253.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

239.000.000 kr.

050204

Íbúð á 2. hæð
176

Fasteignamat 2025

268.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

251.400.000 kr.

050303

Íbúð á 3. hæð
191

Fasteignamat 2025

279.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

262.500.000 kr.

050304

Íbúð á 3. hæð
177

Fasteignamat 2025

268.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

251.900.000 kr.

050403

Íbúð á 4. hæð
194

Fasteignamat 2025

282.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

264.650.000 kr.

050404

Íbúð á 4. hæð
181

Fasteignamat 2025

271.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

254.350.000 kr.

050503

Íbúð á 5. hæð
198

Fasteignamat 2025

285.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

267.800.000 kr.

050504

Íbúð á 5. hæð
177

Fasteignamat 2025

269.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

252.700.000 kr.

050602

Íbúð á 6. hæð
337

Fasteignamat 2025

538.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

502.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband