01.04.2022 1029619

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

28 myndir

69.900.000

700.401 kr. / m²

01.04.2022 - 70 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.06.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Lyfta
Kjallari
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***DOMUSNOVA KYNNIR * GÓÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ***
Naustabryggja 15, 110 Reykjavík, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með fallegum afgirtum sólpalli.  Birt stærð íbúðar 93,7fm. auk geymslu 6,1fm. eða samtals birt stærð 99,8fm. 
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu ásamt geymslu í kjallara.  Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Nánari lýsing:
Falleg 3ja herbergja rúmgóð íbúð á fyrstu hæð með lyftu í sameign og sólpalli á rólegum stað í Bryggjuhverfinu.  Mögulegt að hafa sér-inngang um sólpallinn.  Sérafnotaflötur mjög stór og afgirtur með skjólveggjum.
Gengið er um  mjög snyrtilega sameign með flísum í anddyri og teppum á stigagöngum.  Komið er inn í forstofu með góðum forstofuskáp.  
Barnaherbergið er rúmgott með góðum glugga.
Hjónaherbergið er rúmgott með skáp og góðum glugga
Þvottahús með hillum og flísalagt gólf
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, góð innrétting.
Búr/geymsla með hillum og flísalögðu gólfi
Eldhús er mjög bjart og opið inn í stofu.  Helluborð og bakarofn ásamt ísskáp og uppþvottavél sem fylgir með í kaupverði.  Efri skápar að hluta.
Stofa og borðstofa samliggjandi og útgengt úr stofu á vandaðan afgirtan pall til suðurs.  
Sérmerkt bílastæði í bílakjallara ásamt geymslu og aðgengi að sameign, s.s. hjóla- og vagnageymslu.
Eignin er mjög snyrtileg með vandaðri sameign.  Stutt úr hverfinu í allar helstu samgönguæðar.  Hverfið liggur að sjó með skemmtileg smábátahöfn. 

IMIROX býður viðbótarlán upp í 90% a þessa eign. Frekari upplýsingar um fasteignalán IMIROX á facebook.com/imiroxbank

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.100.50 388.060 kr./m²225819115.11.2018

44.050.000 kr.100.50 438.308 kr./m²225819131.10.2020

57.300.000 kr.99.80 574.148 kr./m²225817128.02.2022

68.900.000 kr.99.80 690.381 kr./m²225817129.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband