Söluauglýsing: 1028587

Kleppsvegur 30

105 Reykjavík

Verð

43.900.000

Stærð

50

Fermetraverð

878.000 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

29.550.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala kynnir 50fm, 2 herbergja íbúð í álklæddu fjölbýli á vinsælum stað miðsvæðis í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu, baðherbergi, rúmgott svefnherbergi sem hefur verið skipt upp í tvö ásamt sérgeymslu í kjallara. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum, þar sem það hefur verið álklætt að utan ásamt því að skipt hefur verið um alla glugga í húsinu. Gengið er inn í húsið frá Brekkulæk. Íbúðin er því í góðu skjóli frá allri umferð. Stór garður er á bakvið húsið og stutt í leikvöll.

Allar nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða [email protected].

Nánari lýsing:
Forstofa: 
Opinn fataskápur með fatahengi og hillum. Parket á gólfi.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa. Parket á gólfi
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtu, vaskur og klósett.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott svefnherbergi sem er skipt í tvennt með millivegg.
Geymsla: Er á geymslugangi í kjallara hússins. 
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins. Þar eru tvær þvottavélar og einn þurrkari sem allir íbúar hússins geta nýtt sér. (Vélar eru í eigu húsfélags).  Flísalagt gólf.
Sameign: Sameign er vel við haldið og þrifin vikulega. Eignaumsjón sér um rekstur húsfélagsins.

Góð 2 herbergja íbúð á vinsælum stað miðsvæðis í Reykjavík með Laugardalurinn er í göngufæri þar sem njóta má útivistar og þjónustu. Fallegar göngu- og hlaupaleiðir á Laugarnestanganum og meðfram Sæbrautinni.

Nánari upplýsingar veitir Jón Guðni Sandholt jr Löggiltur fasteignasali, í síma 7772288, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband