22.03.2022 1028346

Söluskrá FastansNóatún 17

105 Reykjavík

hero

1 myndir

3.000.000

Infinity kr. / m²

22.03.2022 - 915 dag á Fastanum - Enn í birtingu

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

0

Fermetrar

Fasteignasala

Minn Kaupstaður

[email protected]
662 5599

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kaupstaður fasteignasala ehf kynnir fasteignasölu með erlendar eignir. Um er að ræða eignasafn af upp undir 2000 eignum aðalega á Spáni en einnig á Kýpur ofl. Mjög góð umboð og aðstaða ef óskað er. Fasteignasalan er til sölu að hluta eða öllu leiti.  

Nánari upplýsingar veitir Einar G Harðarson Löggiltur fasteignasali, í síma 662 5599, tölvupóstur [email protected].

Þjónusta.
Ef hugsanlegur tilboðsgjafi (kaupandi) eða tilboðshafi (seljandi) óskar efti upplýsingum um feril fasteignakaupa að hluta eða öllu leiti er ofangreindum fasteignasala ekki bara ljúft heldir skilt að aðstoða við þá upplýsingagjöf.. Vinsamlegast vegna minnsta vafa hafðu samband og við svörum glöð öllum spurningum.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Kaupstaður fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
 




 

Nánari upplýsingar 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4%      við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
3.000.000 kr.Infinity kr./m²22.03.2022 - 21.09.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa - verslun á 1. hæð
4340

Fasteignamat 2025

1.306.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

1.275.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytingar - BN055051Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breyta erindi BN055051 þannig að kaffistofa og búningsherbergi hafa staðaskipti og hurð sem ætluð er matarsendlum er höfð sem flóttaleið í húsi á lóð nr. 17 við Nóatún.

  2. Breytingar - BN055051Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breyta erindi BN055051 þannig að kaffistofa og búningsherbergi hafa staðaskipti og hurð sem ætluð er matarsendlum er höfð sem flóttaleið í húsi á lóð nr. 17 við Nóatún.

  3. Innrétta veitingastaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki l - tegund d í rými 0105 í húsinu og koma fyrir sorpgerði sem snýr að lóðarmörkum Hátúns 6 á lóð nr. 17 við Nóatún. Samþykki frá formanni húsfélags Hátúni 6 á A3 teikningu ódags.

  4. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki l - tegund d í rými 0105 í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.

  5. Innrétta veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ?? tegund ? í rými 0105 í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.

  6. Breyting inni - 4.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir vaski sem þjóna á kaffistofu starfsmanna og breyta innra skipulagi skriftofuhúsnæði á 4. hæð í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.

  7. Breyting inni - 4.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að koma fyrir vaski sem þjóna á kaffistofu starfsmanna og breyta innra skipulagi skriftofuhúsnæði á 4. hæð í húsinu á lóð nr. 17 við Nóatún.

  8. Breytingar - BN048902Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta brunamerkingu í nýsamþykktu erindi, BN048902, í verslun á lóð nr. 17 við Nóatún.

  9. Matvöruverslun 1.hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í verslun á 1. hæð, rými 0101 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 17 við Nóatún.

  10. Matvöruverslun 1.hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í verslun á 1. hæð, rými 0101 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 17 við Nóatún.

  11. (fsp) - Yogastöð 3. og 4. hæðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort heimilt sé að undanþága fáist frá byggingareglugerð nr. 112/2012 gr. 6.4.12 þar sem til stendur að setja upp yogastöð á 3 og 4 hæð hússins á lóð nr. 17 við Nóatún. Nei. Húsið er samþykkt með lyftu.

  12. (fsp) hjólageymslaNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja ca. 30 ferm. hjólageymslu sunnan við hús nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. október fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. október 2010.

    Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra

  13. (fsp) hjólageymslaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að byggja ca. 30 ferm. hjólageymslu sunnan við hús nr. 17 við Nóatún.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra

  14. Endunýjun á byggingaleyfi bn.36488Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingarleyfið BN036488 frá 14. ágúst 2007 um að breyta húsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Stærð: Stækkun samtals 190,1 ferm., 1480,1 rúmm.

  15. Breytingar á verslun, innr, lagnirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum verslunar í eignarhluta 0104 í verslunarhúsi á lóð nr. 17 við Nóatún. Meðfylgjandi er yfirlýsing um heimild til innanhússbreytinga frá Saxhóli ehf. Gjald: kr. 7.300

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997 Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits

  16. Breytingar á verslun, innr, lagnirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu verslunar að innanverðu og hengja upp "markísu" að utanverðu á verslunarhús á lóð nr. 17 við Nóatún. Meðfylgjandi er yfirlýsing um heimild til innanhússbreytinga frá Saxhóll ehf. Gjald: kr. 7.300

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði

  17. Stækkun, klæðning o.flSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta rishæð á norðurhúsi, breyta stigahúsi í norðurhúsi, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Jafnframt er erindi BN034293 dregið til baka. Bréf hönnuðar dags. 16. júlí 2007, samþykki vegna tilfærslu á kvöð dreifistöðvar OR dags. 11. júlí 2007, ljósrit af samþykki fyrir afnotum af borgarlandi frá 11. júní 1986 og brunahönnun Rafns Guðmundssonar tfr dags. 30. júlí 2007 fylgja erindinu. Stærð: Stækkun samtals 190,1 ferm., 1480,1 rúmm.

  18. Stækkun, klæðning ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að hækka og stækka áður samþykkta rishæð á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Brunahönnun VSI dags. 13. september 2006 fylgir erindinu. Stærð: Stækkun samtals 122,7 ferm., 675 rúmm.

  19. Stækkun, klæðning ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að hækka og stækka áður samþykkta rishæð á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Stærð: Stækkun samtals 122,7 ferm., 675 rúmm.

  20. Stækkun, klæðning ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að hækka og stækka áður samþykkta rishæð á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Stærð: Stækkun samtals 125 ferm., 650,1 rúmm.

  21. Stækkun, klæðning ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka kvisti á norðurhúsi í austur og vestur, stækka stigahús á norðurhúsi í norður á 2., 3. og 4. hæð, setja upp lyftu í norðurhúsi, stækka verslun á 1. hæð í suðurhúsi og skyggni yfir, breyta útliti og innra skipulagi tengibyggingar og breyta núverandi klæðningu í álplötuklæðningu á verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 17 við Nóatún. Stærð: Stækkun samtals 125 ferm., 650,1 rúmm.

  22. Stækkun á anddyriSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta (minnka) viðbyggingu við anddyri verslunarinnar Nóatúns, sem samþykkt var 29. apríl s.l., í húsinu á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Bréf Borgarskipulags Reykjavíkur dags. 11. júní 1986 fylgir erindinu.

  23. Stækkun á anddyriFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta (minnka) viðbyggingu við anddyri verslunarinnar Nóatúns, sem samþykkt var 29. apríl s.l., í húsinu á lóðinni nr. 17 við Nóatún.

  24. Stækkun á anddyriFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta viðbyggingu við anddyri verslunarinnar Nóatúns, sem samþykkt var 29. apríl s.l., í húsinu á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Stærð: xx

  25. Viðbygging, breyting útiAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  26. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  27. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  28. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  29. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  30. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss 103,3 ferm. og 330,6 rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  31. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurnýja byggingarleyfi fyrir 4. hæð norðurhúss, breyta innra skipulagi verslunar 0101, breyta stærðum verslana 0101, 0102 og 0105, stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun 0101 í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. ágúst 2002 fylgir erindinu. Stærð: Ofanábygging 4. hæð norðurhúss xxx ferm., xxx rúmm., stækkun anddyris 30,9 ferm., 94,2 rúmm.,

  32. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Á útlitsteikningum er gerð grein fyrir rishæð í norðurálmu en sú hæð hefur ekki verið byggð. Stærð: Stækkun xx

  33. Viðbygging, breyting útiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Á útlitsteikningum er gerð grein fyrir rishæð í norðurálmu en sú hæð hefur ekki verið byggð. Stærð: Stækkun xx

  34. Breyting inniSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta apótek í rými 0104 á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Samþykki eiganda dags. 25. maí 2002 fylgir erindinu.

  35. Breyting inniFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta apótek á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Samþykki eiganda dags. 25. maí 2002 fylgir erindinu.

  36. St.glerskáliSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að rífa glerskála á vesturhlið norðurhúss á lóðinni nr. 17 við Nóatún. Rifnir eru 37,8 ferm., 117 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband