15.03.2022 1027243

Söluskrá FastansÁsakór 3

203 Kópavogur

hero

31 myndir

99.900.000

523.311 kr. / m²

15.03.2022 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.04.2022

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

190.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
8697014
Bílskúr
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG KYNNIR:  Stórglæsileg og björt 5 herbergja útsýnisíbúð með suður-svölum á 5. og efstu hæð í góðu lyftuhúsi á frábærum stað í Kópavogi.  Alls er eignin skráð 190,9fm, þar af bílskúr 19,6fm og góð 12,2fm geymsla.  Íbúðin er með 4 mjög rúmgóðum svefnherbergjum sem öll hafa glugga til suðurs.  Mjög góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, verslanir, íþróttastarf og ósnortna náttúru í Guðmundarlundi og nærumhverfi.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli aðstm.lgf. í síma 869-7014 eða [email protected] og/eða Þóra fasteignasali í síma 822-2225.

Íbúðin skiptist í góða forstofu, huggulegt sjónvarpshol, stórt og mikið alrými með stórbrotnu útsýni. Alrýmið samanstendur af borðstofu, stóru og góðu eldhúsi með graníti á eldhúsinnréttingu og eyju, stofu með útgengi á suður-svalir. 4 mjög rúmgóð svefnherbergi, aðal-baðherbergi, þvottaherbergi með auka-baðherbergi. 19,6fm bílskúr með stæði fyrir framan og góð 12,2fm geymsla inn af bílskúr.

NÁNARI LÝSING:
Komið er inn í flísalagða rúmgóða forstofu með góðum skápum.
Sjónvarpshol: er hugguleg og notaleg miðja íbúðar með góðu parketi á gólfi.
Eldhús: er mjög rúmgott með góða innréttingu og fallega granít plötu bæði á eyju og eldhúsinnréttingu, nýtt spanhelluborð og bakaraofn, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa: eru í björtu alrými íbúðarinnar sem er með stóra glugga og stórkostlegt útsýni og útgengi á suður-svalir, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Stórt og gott herbergi með miklu skápaplássi og fataherbergi, gluggi til suðurs og parket á gólfi.
Svefnherbergi: Stórt og bjart herbergi með góðum skápum og glugga til suðurs, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Stórt og bjart herbergi með góðum skápum og glugga til suðurs parket á gólfi.
Svefnherbergi: Stórt og bjart herbergi með góðum skápum og glugga til suðurs parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtuaðstöðu og góðum innréttingum, flísar á veggjum og gólfi.
Þvottahús/auka-baðherbergi: Flísalagt herbergi með auka salerni, vask og innréttingu, tengi fyrir þvottavél og aðstaða til að hengja þvott til þerris.
Bílskúr: Steypt gólf, skápar, vaskur og borðplata.
Geymsla: Inn af bílskúrnum er geymsla með góðu hilluplássi, sameiginleg hjólageymsla.

Samantekt: Um er að ræða vel skipulagða glæsilega 5 herbergja bjarta og óvenju rúmgóða íbúð með stórbrotnu útsýni. Stutt í flest alla þjónustu og náttúruparadís.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli aðstm.lgf. í síma 869-7014 eða [email protected] og/eða Þóra fasteignasali í síma 822-2225.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
71

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

92.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
193

Fasteignamat 2025

99.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
187

Fasteignamat 2025

98.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.700.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
160

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
190

Fasteignamat 2025

102.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband