04.03.2022 1026077

Söluskrá FastansSuðurvangur 2

220 Hafnarfjörður

hero

16 myndir

54.500.000

553.299 kr. / m²

04.03.2022 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.04.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

98.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir í einkasölu einstaklega rúmgóða og bjarta 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með útsýni í litlu fjölbýli við Suðurvang í Hafnafirði.
Íbúðin skiptist í hol, eldhúsi, baðherbergi, hjónaherbergi, barnaherbergi, borðstofu, stofu og þvottahús. Í sameign hússins er sér geymsla, sameiginleg hjóla og vagnageymslu og sameiginleg stór geymsla.
Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er íbúðin 98,5 fermetrar og þar af er geymsla er 5,8 fermetrar.

 

Lýsing eignar:
Stiga
gangur: sameiginlegur inngangur, flísalagt andyri, stigahús snyrtilegt og með teppi á gólfi.
Inngangur / Hol: rúmgóður parketlagður og getur nýst sem sjónvarpshol. 
Stofa / borðstofa: mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi, útgengið er á rúmgóðar vestursvalir.
Baðherbergi: flísalagt gólf og veggir, baðkar með sturtu, skáp undir vask og er með glugga. Nýleg blöndunartæki.
Hjónaherbergi: er inná svefnherbergisgangi sem er með skáp. Það er rúmgott með dúk á gólfi og stórum skápum.
Barnaherbergi: dúklagt með skáp.
Eldhús: er opið við stofu og hol, flísalagt með hvítri innréttingu, flísum á milli, nýleg blöndunartæki og borðplata að hluta. Borðkrókur er við glugga og tengi fyrir uppþvottavél. 
Þvottahús / Búr: er inn af eldhúsi með glugga, dúkur á gólfi, hillur, skolvaskur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Í kjallara hússins er:
Sér geymsla: 
 5,8 fermetra máluð gólf og hillur.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sameiginlegri stórri geymslur.

Húsið að utan: er steypt og virðist vera í góðu ástandi sem og þakjárn. Nýir gluggar á suður og austurhlið hússins. Stendur til að lagfæra og skipta um glugga á vesturhlið. Ofnar í stigahúsi yfirfarnir og nýir póstkassar ásamt nýrri rafmagnstöflu í sameign.

Staðsetning eignarinnar er góð og göngufæri í leikskóla, grunnskóla, og aðra verslun og þjónustu.

Lóðin: Fín aðkoma er að húsinu, sérmerkt bílastæði fyrir framan hús. Mjög stór sameiginlegur garður er við húsið.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.400.000 kr.98.50 186.802 kr./m²207993213.06.2007

17.750.000 kr.98.50 180.203 kr./m²207992926.08.2009

15.700.000 kr.98.50 159.391 kr./m²207993514.05.2010

36.000.000 kr.98.50 365.482 kr./m²207992920.06.2017

38.900.000 kr.98.50 394.924 kr./m²207992902.09.2019

53.500.000 kr.98.50 543.147 kr./m²207993505.05.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband