01.03.2022 1025647

Söluskrá FastansSuðurgata 33

101 Reykjavík

hero

30 myndir

138.000.000

876.747 kr. / m²

01.03.2022 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.03.2022

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

157.4

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
8995949
Leigumöguleikar
Kjallari
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Virkilega vandað og vel staðsett parhús á eftirsóttum stað við Suðurgötu 33 í 101 Reykjavík. Tvö sérbílastæði á bílaplani við húsið. Bakgarður er einstaklega fallegur og viðhalds lítill. Sérinngangur í kjallara og býður það því upp á útleigumöguleika. 

Bókið skoðun á [email protected] 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 157.4 fm. og er steinhús á pöllum hannað af arkitektunum Sigurði Björgúlfssyni og Richard Ólafi Briem. Húsið var byggt árið 1984.

Nánar um eignina: 

Komið er inn í fallegt anddyri með rennihurð, sérsmíðuðum fataskáp og marmara á gólfi.  
Við tekur opin og björt borðstofa en þar við hlið er eldhús með sérsmíðaðri eldhúsinnréttingu með marmara á gólfi. 
Úr borðstofu er gengið niður í bjarta stofu með miklum og stórum gluggum og marmari á gólfi. 
Úr stofu er útgengt út í fallega ræktaðan garð með sólríkri timburverönd, geymslu og garðhýsi.  
Úr stofu er gengið niður í kjallara en þar er gott fjölskylduherbergi, sturta og klósett,  þvottaherbergi og geymsla. Af jarðhæð er einnig flísalagt anddyri með sérinngangi út í garð. 
Á hæðinni fyrir ofan eldhús og borðstofu er virkilega vandað og fallega hannað baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. 
Þar við hlið eru tvö svefnherbergi með parketi. Á palli þar fyrir ofan eru skjólgóðar og sólríkar útsýnissvalir. 
Þriðja svefnherbergið er á efstu hæð en það er afar rúmgott og bjart, með miklum gluggum, innb. fataskápum og hárri lofthæð. Fyrir ofan þriðja herbergið er gott rými í risi sem býður upp á marga möguleika. 
Garðurinn er virkilega fallegur og viðhaldslítill.
Að framanverðu er hellulögð og upphituð innkeyrsla með góðu sérbílastæði sem rúmar tvo bíla.

Stutt í helstu þjónustu og margar fallegar gönguleiðir.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8995949 eða á netfanginu [email protected]









 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
84.500.000 kr.157.40 536.849 kr./m²200287213.03.2018

88.000.000 kr.157.40 559.085 kr./m²200287311.01.2019

139.000.000 kr.157.40 883.100 kr./m²200287327.04.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
Tilboð-18.07.2017 - 24.09.2024
2 skráningar
164.900.000 kr.1.047.649 kr./m²11.04.2024 - 01.05.2024
3 skráningar
90.000.000 kr.571.792 kr./m²05.09.2018 - 15.09.2018
4 skráningar
98.500.000 kr.625.794 kr./m²26.06.2018 - 03.07.2018
3 skráningar
84.900.000 kr.539.390 kr./m²21.01.2018 - 27.01.2018
4 skráningar
86.900.000 kr.552.097 kr./m²20.09.2017 - 20.01.2018
2 skráningar
87.000.000 kr.552.732 kr./m²23.11.2017 - 03.01.2018
2 skráningar
89.500.000 kr.568.615 kr./m²26.10.2017 - 24.11.2017
2 skráningar
91.900.000 kr.583.863 kr./m²21.09.2017 - 23.10.2017
1 skráningar
97.900.000 kr.621.982 kr./m²17.07.2017 - 11.08.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 29 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
157

Fasteignamat 2025

139.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

128.450.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
157

Fasteignamat 2025

142.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja með nýju gluggakerfi, sem hefur í för með sér smávæglegar breytingar á útliti, glerstofu á austurhlið parhúss mhl.01 og mhl.02, á lóð nr. 33 við Suðurgötu. Stærðir eru óbreyttar. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. apríl 2023.

    Vísað til athugasemda.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um sem byggingarheimild, leyfi til þess að endurbyggja með nýju gluggakerfi, sem hefur í för með sér smávæglegar breytingar á útliti, glerstofu á austurhlið parhúss mhl.01 og mhl.02, á lóð nr. 33 við Suðurgötu. Stærðir eru óbreyttar. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. apríl 2023.

    Vísað til athugasemda.

  3. GróðurhúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að staðsetja 2,5 ferm. gróðurhús (matshl. 05) úr gleri og áli austan við húsið á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Samþykki meðlóðarhafa og samþykki nágranna í húsi nr. 31 við Suðurgötu, bæði dags. 25.07.2012 fylgja erindinu. Stærð:

    8500 + 408

  4. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmörkum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Grindverk verði byggt úr harðviði, gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  5. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmökum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Öll grindverk verði byggð úr harðviði gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  6. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmökum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Öll grindverk verði byggð úr harðviði gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  7. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk við lóðarmök götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja tvo geymsluskúra fyrir garðhúsgögn á lóðinni og skjólvegg við suðaustur lóðarmörk. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  8. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk við lóðarmök götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja tvo geymsluskúra fyrir garðhúsgögn á lóðinni og skjólvegg við suðaustur lóðarmörk. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40. Stærðir: xx

  9. Fella tréSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 13. júní 2001 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband