24.02.2022 1025190

Söluskrá FastansEyjabakki 26

109 Reykjavík

hero

34 myndir

49.900.000

520.877 kr. / m²

24.02.2022 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Snjóbræðsla
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** Opið hús:  Eignin verður sýnd mánudaginn 28. febrúar milli kl. 17:00 og kl. 18:00. ***

ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu: Fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð á jarðhæð við Eyjabakka 26, 109 Reykjavík.

Um er að ræða rúmgóða og vel skiplagða íbúð á jarðhæð í 6 íbúða stigagangi á þessum vinsæla stað í bökkunum í Breiðholti.
Nýlega búið gera upp eldhús, baðhergi og þvottahús og hefur húseignin fengið gott viðhald í gegnum árin og lítur vel út að utan, 


Eignin er samkvæmt FMR 95,8 fm. Íbúðarhluti 86,4fm og geymsla 9,4. Íbúð merkt 0101

Nánari upplýsingar veita Páll Konráð, aðstoðarmaður fasteignasala s. 820-9322, [email protected] og Hafþór Örn, aðstoðarmaður fasteignasala, s. 699-4040, [email protected]
 
Eignin skiptist í: 
Forstofu/hol, fatahengi, stofu, eldhús, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og sérgeymslu í sameign.

Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Rúmgóð forstofa með fatahengi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Nýleg eldhúsinnrétting með ofni í vinnuhæð,stóru span helluborði og háfi, tengi fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Björt með gólfsíðum gluggum að hluta, útfrá stofu er gengið útá hellulagaða verönd. Harðparket á gólfum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataskápum. Parket á gólfi 
Barnaherbergi Rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt með góðri innréttingu, baðkar með sturtu, speglaskápur með baklýsingu. Flisar á gólfi og veggjum að hluta.
Þvottahús: Innaf baðherbergi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi

Geymsla: Er í sameign, birt stærð 9,4 fm.
Hjóla og vagnageymsla: Er í sameign.
Sameiginlegt þvottahús í sameign.

Nýlegar framkvæmdir á íbúðinni samkvæmt eiganda:
2020-21
: Baðhergi og þvottahús gert upp, skipt um baðkar, innréttingu og baðtæki. veggir flísalagðir að hluta.
2018: Eldhús gert upp, skipt um innréttingu,vask, eldhús og blöndunartæki.
2018  Nýtt harðparket sett á stofuna.

Nýlegar framkvæmdir á Eyjabakka 18-32 samkvæmt eiganda:
2021-2022: Gert við múr á norður og vesturhlið  sprunguviðgert, málað og fl. tilfallandi, skipt um glugga og gler þar sem við átti. Einnig skipt um allar sorpgeymlsudyr og karma.Ljúka á málningarvinnu á komandi mánuðum. Framkvæmdir greiddar af seljanda.
2016: Þakjárn blokkarinnar var endurnýjað ásamt þakrennum og tvöfölduð einangrun í þaki.
2011: Blokkin klædd með álklæðningu á suður og austurhliðum. Vestur og norðurhlið sprunguviðgerð og máluð. Skipt um þá glugga og gler sem þurfti á þeim tíma.
2010: Nýjar drenlagnir og drenmöl í kringum allt húsið, garður endurnýjaður, ný hellulögn, sett snjóbræðsla undir hellulögn.

Stutt göngufæri án þess að fara yfir umferðargötu í Breiðholtsskóla, Iceland, bakarí, hárgreiðslustofu og stutt í tvo leikskóla í hverfinu. Stutt í strætó og þjónustu í Mjóddinni.
Sameiginleg lóð er fyrir Eyjabakka 18-32 og er gott og vel viðhaldið leiksvæði í miðjunni með leiktækjum.


Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Páll Konráð, aðstoðarmaður fasteignasala, sími 820-9322, [email protected]
Hafþór Örn, aðstoðarmaður fasteignasala, sími 699-4040, [email protected]
Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.700.000 kr.95.80 236.952 kr./m²204748423.09.2014

28.500.000 kr.95.80 297.495 kr./m²204748427.08.2016

56.800.000 kr.95.80 592.902 kr./m²204748421.03.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

050102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

050201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

050202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.700.000 kr.

050301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

050302

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband