Söluauglýsing: 1025017

Þverholt 2

270 Mosfellsbær

Verð

Tilboð

Stærð

995

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 30 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Til leigu hjá Reitum: Verslunar- eða þjónusturými með nýrri aðkomu.

Uppgert verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými sem verður klæðskerasniðið að nýrri starfssemi. Ný aðkoma verður að rýminu beint frá bílastæði. Þar verður stór nýr gluggafrontur einungis fyrir þetta bil.
Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini og næg bílastæði eru fyrir utan. Rýmið er L-laga aðgengi úr sameign. Einnig er möguleiki að búa til nýjan inngang beint af bílastæðinu. Möguleiki er að skipta rýminu upp og leigja rými annað hvort með aðgengi innanfrá (fyrrum Vínbúð) eða með nýjum inngangi frá bílastæði.

Pantið skoðun hér eða hafið samband við Halldór Jensson, sölustjóra, í síma 840 2100 eða í netfanginu [email protected], til að fá nánari upplýsingar.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.

Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á www.reitir.is

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband