13.02.2022 1024180

Söluskrá FastansMávahlíð 31

105 Reykjavík

hero

50 myndir

49.500.000

705.128 kr. / m²

13.02.2022 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6993444
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

S E L D með viðeigandi fyrirvörum

Lind fasteignasala og Bogi Molby Pétursson fasteignasali kynna til sölu:
  4ra herbergja risíbúð í Mavahlíð í Reykjavík

Skv eignaskiptasamningi dags 31.08.1982.   Risíbúð: 4ra herbergja íbúð ásamt geymslu á stigapalli. Einnig fylgir réttur til að nýta kyndklefa sem geymslu ásamt kjallraíbúð.  Eignarhluturinn elst vera 15,2% af húsinu í suðurenda.  Ennfremur afnotaréttur af svölum vestur af stigagangi með íbúð á 2. hæð.   Eignin er skráð 70,2fm.  Gólfflötur 2. hæðar er skráður 123fm. 

Gengið inn um sameiginlegan inngang.  Stigi upp á hæðina. Sameiginlegar svalir, sérgeymsla og þvottahús.  Skóskápar.  Komið er inn í flísalagt hol.  Eldhús með hvítri innréttingu.  Tvö stór svefnherbergi með fataskápum 3. herbergið aðeins minna og án fataskápa.  Stofa parketlögð.  Baðherbergi með flísalögðu gólfi og baðkari með strutuaðstöðu.  Stigi úr holi upp í stórt geymsluloft með ýmsa möguleika. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús ásamt hjólageymslu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.


Kveðja 
Bogi Molby Pétursson
gsm. 6993444
[email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
41.500.000 kr.70.20 591.168 kr./m²203075922.10.2019

55.000.000 kr.70.20 783.476 kr./m²203075916.03.2022

66.000.000 kr.70.20 940.171 kr./m²203075924.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
100

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

91.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

60.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband