Söluauglýsing: 1023651

Berjavellir 3

221 Hafnarfjörður

Verð

64.800.000

Stærð

128.3

Fermetraverð

505.066 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

55.200.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 17 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 Fasteignasala kynnir:

Falleg 4ja herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð í Völlunum í Hafnarfiði. 

* Þrjú svefnherbergi
* Stórar suðursvalir
* Lyftuhús byggt 2006


EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Nánari upplýsingar veita :
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / aðstoðarmaður fasteignasala S: 616-2694 [email protected]
Páll Pálsson Lgf S: 775-4000, [email protected]
***pallpalsson.is***
***verðmat.is***


Samkv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 128,3 m².

Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi og fataskáp. 
Sjónvarpsrými með parketi á gólfi. 
Opið eldhús með góðu skápaplássi og eyju. Ofn í vinnuhæð, halogen helluborð og háfur, flísar á gólfi.
Stofan er rúmgóð og myndar gott flæði við eldhús. Parket á gólfi. Úr stofu er útgengt út á stórar suðursvalir.
Þvottahús við hlið hjónaherbergis. 
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfi. 
Barnaherbergi 1 er með fataskáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergi 2 er með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturtuklefi, baðinnrétting og upphengt salerni.
Sér geymsla í kjallara ásamt sameignlegri vagna og hjólageymslu.

Stutt í alla helstu þjónustu s.s. verslun, grunn- og leikskóla, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka, sundlaug, góðar gönguleiðir/útivistarsvæði o.fl. o.fl. 

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Fréttir af fasteignamarkaðinum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband