04.02.2022 1023433

Söluskrá FastansHáaleitisbraut 105

108 Reykjavík

hero

12 myndir

36.500.000

717.092 kr. / m²

04.02.2022 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.02.2022

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

50.9

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
8630402
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Háaleitisbraut 105 seldust á einu opnu húsi, mjög mörg tilboð bárust í eignina og margir kaupendur tilbúnir sem eru að leita að sambærilegri eign. Sumir geta boðið upp á langa afhendingu. Við erum með 80 kaupendur á skrá sem eru að leita að sambærilegri eign, einnig langan lista í öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu. Mjög mikil eftirspurn eftir litlum íbúðum sem og íbúðum sem þarf að taka í gegn og gera að sínum. Frábær tími til að selja íbúðir sem þurfa smá ást.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Skráðu þig á mínar síður og vertu fyrstur til að fá fréttirnar:  Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Viltu vita hvað okkar viðskiptavinir hafa að segja: Smelltu hér til að lesa umsagnir viðskiptavina
Viltu vera með puttann á fasteignapúlsinum: Smelltu hér til að skrá þig á fréttabréfið okkar

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR HÁALEITISBRAUT 105

2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut 105. Íbúðin er skráð 47,1 fm og geymslan í sameign 3,8 fm, heildarstærð eignar er því 50.9 fm.

Lýsing eignar: 
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi með plastparketi á gólfi og föstum fataskáp, opinn að hluta. Baðherbergi er flísalagt á gólfi og upp hálfa veggi, sturtuklefi og gluggi, innrétting. Stofan er eldhús eru opin að hluta. Stofan með plastparketi og eldhús með u-laga innréttingu, efri og neðri skápum, borðkrókur, flísar á gólfi og útgengt á svalir.
Í sameign er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.

Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-0402 eða í gegnum tölvupóstfangið [email protected]

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis?  Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
36.500.000 kr.717.092 kr./m²04.02.2022 - 25.02.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050001

Íbúð á jarðhæð
97

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.400.000 kr.

050102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

58.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

050101

Íbúð á 1. hæð
50

Fasteignamat 2025

40.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

050103

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

050201

Íbúð á 2. hæð
50

Fasteignamat 2025

40.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

050202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

050203

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

050301

Íbúð á 3. hæð
50

Fasteignamat 2025

40.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.650.000 kr.

050302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.000.000 kr.

050303

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

68.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

050401

Íbúð á 4. hæð
50

Fasteignamat 2025

40.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

050403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

050402

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband