09.01.2022 1020625

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 16

113 Reykjavík

hero

30 myndir

54.900.000

633.949 kr. / m²

09.01.2022 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.01.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
824-7772
Bílskúr
Lyfta
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan BÆR, Auður & Ólafur kynna: rúmgóða 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu og sér inngangi á 1. hæð á Þórðarsveig 16 í góðu lyftuhúsi, á frábærum stað í Grafarholtinu í Reykjavík. 

Stutt í náttúruna, göngustígar við Reynisvatn, inn á Hólmsheiði og í Paradísardal. Í fárra mínútna göngufæri eru folfvöllur og golfvöllur GR , Grafarholtsvöllur, grunnskólar, Sæmundarskóli og Ingunnarskóli, leikskólinn Reynisholt, bakarí, ný sundlaug, Krónan, KFC, Húsasmiðjan, Blómaval, tvö apótek, Landsbankinn og Framvöllurinn. Örstutt í strætó.

Nánari lýsing:
Að utan er gengið inn um sér inngang.
Anddyri er með góðum fataskáp og þaðan er gengið til stofu/eldhúss, sem eru í björtu alrými.
Stofan er rúmgóð og björt með útgengi á stóran pall. Sér afnotaréttur er 31,3 fm samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu.
Eldhúsið er með góðri innréttingu og L-laga. Gas helluborð, ofn, vaskur, tengt fyrir uppþvottavél og pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. 
Baðherbergið er með innréttingu, upphengdu klósetti, baðkari með sturtu & handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Svefnherbergin eru 2, bæði með fataskápum. 
Þvottahúsið er með gólfflísum með tengi fyrir þvottavél.
Öll gólf í íbúðinni eru parketlögð utan votrýma.

Eignin er skráð þannig hjá ÞÍ: íbúð 79,6 fm og geymsla 7 fm. Stæði í bílageymslu er með birta stærð 0,0 fm. Byggingarár hússins er 2004.
Sér geymsla er í kjallara.
Hjólageymsla er einnig í kjallara.

Samkvæmt upplýsingum frá seljenda er viðhaldssaga hússins á nýliðnum árum þannig:
• 2019 o Húsið sílan borið að utan, gluggar og hurðir málaðar og pússaðar.
• 2020 o Settir upp 3 hitablásarar í bílskýlið til þess að sporna við raka í bílakjallara. o Viðgerð á þaki vegna leka ( plástrað ) o Skipt um hurðamótor í bílakjallara því bílskúrshurðin var alltaf að bila.
• 2021 o Þakskipti, búið að taka steina, dúk og einangrun á Þ16 til þess að fara yfir allt og endurgera, stoppa allan leka og sjá til þess að þetta verði í lagi næstu 20 ár. o Þ18 tekið 2022 í janúar. ( eftir veðri ætluðu að koma á mánudaginn en gerðu það að sjálfsögðu ekki. ) o Loftstokkahreinsun, í öllu húsinu.  

Allar nánari upplýsingar veita:
Auður Kristinsdóttir s 824-7772 & tölvupóstur [email protected] / Ólafur Tr Thors s 666-8-777 & tölvupóstur [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.                 4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband