31.12.2021 1019760

Söluskrá FastansBakkatún 18

606 Akureyri

hero

11 myndir

66.500.000

458.621 kr. / m²

31.12.2021 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.01.2022

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

145

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bakkatún 18b, Svalbarðseyri - Nýbygging

4ra herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með sambyggðum bílskúr - stærð 145 m²
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými,  þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr.

Loft eru niðurtekin (lofthæð 265cm) í íbúðarrýmum, nema í alrými ,þar er möguleiki á allt að 350cm lofthæð í vesturenda í stofu (að götu) þar sem gluggar eru stærstir með útsýni.
Tvö bílastæði eru við íbúðina.

Byggingarstig við afhendingu: Byggingarstig 7 - Fullgerð bygging
Eignin er til afhendingar vor 2022


Efnisval byggingarhluta: Sökklar og gólfplata úr staðsteyptri steinsteypu.
Útveggir, innveggir og þak úr krosslímdum timbureiningum, einangrað að utan. Veggir klæddir með dökklituðu bárustáli og lerki. Þak verði klætt með asfalt þakdúk. Innveggir og loft klætt með gifsi.
Gluggar verði áltré gluggar.
Innkeyrsluhurð í bílgeymslu er einangruð og stálklædd með láréttum flekum, með þar til gerðum járnum og rafmagnsopnara.
Innréttingar og gólfefni: Innréttingar eru hvítar með melamín í hurðum og bekkplötum. Fataskápar eru í öllum herbergjum og í forstofu. Innihurðar eru hvítar.
Gólfefni, vandað harðparket nema í baðherbergi, forstofu, þvottahúsi og bílgeymslu en þar eru flísar.
Lagnir: Vatnslagnir fyrir heitt og kalt vatn eru plastlagnir (rör í rör) lagðar í gólfplötu. Millihitari er á neysluvatni. Íbúðirnar eru hitaðar upp með gólfhitakerfi. Í herbergjum eru hitanemar, sem staðsettir eru á veggjum og stjórna herbergishita. Í bílageymslu er staðsett stjórnkerfi fyrir gólfhita. Staðsetning tengigrinda fyrir hita og vatnslagnir eru í bílageymslu. Föst hreinlætistæki og glerskilrúm við sturtusvæði. Í steinsteyptum bílaplönum og stéttum verða snjóbræðslulagnir sem liggi að tengigrind hitaveitu, en lagnir ótengdar. Ídráttarrör verði frá tengigrind og út í verönd með möguleika á tengingu setlaugar.
Loftskiptikerfi er í íbúðum. Innblástur verði þá í íbúðarrými og útsog frá baði, þvottahúsi og bílgeymslu.
Raflagnir: Íbúðirnar skilast fullbúnar með innfelldri lýsingu í stofu, eldhúsi, baðherbergi, andyri og herbergjum. Ljóskúpull er í þvottahúsi og ledljós í bílgeymslu. Föst heimilistæki verði í innréttingum, í eldhús spanhelluborð, gufugleypir og bakaraofn.
Lóð: Lóðin verður jöfnuð í rétta hæð og þökulögð. Bílastæði, stéttar og verandir verða steinsteyptar. Skjólveggir H:120cm eru steyptir. Lagnir eru til staðar fyrir heitan pott.

3víddar teikningar eru eingöngu til hliðsjónar

Byggingaraðili er Sigurgeir Svavarsson ehf. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
145

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband