28.12.2021 1019443

Söluskrá FastansBrúarfljót 2

270 Mosfellsbær

hero

13 myndir

63.900.000

335.962 kr. / m²

28.12.2021 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2022

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

190.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
6634290
Arinn

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA og Árni Helgason LGFS.  kynna nýlegt atvinnuhúsnæði á visælum stað í Mosfellsbæ.Um er að ræða bil merkt 01 0106, sem er í húsi sem er austast á lóðinni, birt stærð 127,5 fm gólflötur með rétti á 62,7 fm geymslulofti, samtals 190,2 fm alls ef milliloft er gert en það er ekki inni í verði og gert ráð fyrir að kaupandi sjái um uppsetningu þess en greitt hefur verið fyrir gatnagerðargjöld vegna milliloftsins. Skráð stærð bilsins er með millillofti inniföldu en eftir er að setja það upp og fá lokaúttekt á það.

Bilið er um mitt hús (í því eru 8 bil) bílaplan verður malbikað í nóvember 2021 og er gott sameiginlegt athafnasvæði á lóðinni.
Burðarvirki eru forsteyptar einingar frá BM Vallá, einangraðar utanfrá með 7 cm veðurkápu með dökkri völun.
Þak er með þaksperrum úr límtré og þakklæðning yleiningar með steinullareinangrun. Halli þaks 8%.
Stórar innkeyrsludyr 4,0 m x 4,2 m, með rafmagnsmótor.
Milliloft er ekki inni í verði og gert er ráð fyrir að kaupandi sjái um uppsetningu þess en hægt að semja við seljanda um uppsetningu.
Frí lofthæð er frá 6,3 m til 8,5 m áður en sett hefur verið upp milliloft. Gólf eru vélslípuð, ómáluð með niðurföllum, skv. teikningu. Gluggar og gönguhurðarkarmar eru timbur að innan og ál að utan. Kaffiaðstaða er afstúkuð með innréttingu og vaski. Snyrting með klósetti, handlaug og sturtuklefa, niðurfall í gólfi.
Þriggja fasa rafmagn er í bilinu. Hitablásari til upphitunar, lagnagrind með varmaskiptir fyrir neysluvatn,  frádráttarmælar bæði fyrir heitt og kalt vatn. Tengt fyrir snjóbræðslu  fyrir framan innkeyrslu.

Athugið að myndir eru frá því að húsið var í byggingu.

Hægt er að panta skoðun og nánari kynningu á hjá Árna Helgasyni fasteignasala / s. 6634290 / [email protected]

Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.500.000 kr.190.20 176.130 kr./m²250583902.12.2019

36.000.000 kr.190.20 189.274 kr./m²250584002.12.2019

37.000.000 kr.190.20 194.532 kr./m²250584110.09.2020

37.000.000 kr.190.20 194.532 kr./m²250584208.10.2020

37.500.000 kr.190.20 197.161 kr./m²250584413.11.2020

39.000.000 kr.190.20 205.047 kr./m²250584321.01.2021

52.900.000 kr.190.20 278.128 kr./m²250584111.09.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
55.900.000 kr.293.901 kr./m²28.02.2023 - 01.03.2023
1 skráningar
56.900.000 kr.299.159 kr./m²11.01.2023 - 01.03.2023
159 skráningar
59.900.000 kr.314.932 kr./m²26.08.2022 - 22.11.2022
6 skráningar
63.900.000 kr.335.962 kr./m²21.10.2021 - 03.12.2021
2 skráningar
37.900.000 kr.199.264 kr./m²19.02.2020 - 25.06.2020
9 skráningar
39.900.000 kr.209.779 kr./m²27.11.2019 - 07.02.2020
3 skráningar
36.800.000 kr.193.481 kr./m²27.11.2019 - 01.02.2020
1 skráningar
44.900.000 kr.236.067 kr./m²23.09.2019 - 28.11.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 187 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
210

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

010102

Iðnaður á 1. hæð
190

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
190

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010104

Iðnaður á 1. hæð
190

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010105

Iðnaður á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

48.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010106

Iðnaður á 1. hæð
190

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010107

Iðnaður á 1. hæð
190

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010108

Iðnaður á 1. hæð
210

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband