07.12.2021 1018013

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

23 myndir

59.600.000

597.194 kr. / m²

07.12.2021 - 31 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.01.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
899 0720
Lyfta
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignaland kynnir:

Naustabryggja 15, 110 Reykjavík.

Um er að ræða einstaklega fallega þriggja herbergja, rúmgóða íbúð á fyrstu hæð (ein hæð upp frá götunni) á rólegum stað í Bryggjuhverfinu. Íbúðin samanstendur ef forstofu, tveimur svefnherbergjum, þvottahúsi (innan íbúðar), baðherbergi, geymsla/búr (innan íbúðar), rúmgóðu alrými með opnu eldhúsi við stofu/borðstofu og einnig er notarlegur sólpallur út af stofunni. Til viðbótar er geymsla í kjallara, bílastæði í lokaðri bílageymslu og aðgengi að hjóla- og vagnageymslum í sameiginlegu rými.

Birt stærð er 99,8 fm skv. Þjóðskrá Íslands og verður fasteignamat eignarinnar 2022 48.950.000 kr.

Nánari lýsing á eign:
Forstofa - með góðum fataskáp og parket á gólfi.
Svefnherbergi - með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi - ekki með fataskáp en um leið gefur það meira notkunarpláss og parketi á gólfi.
Þvottahús - með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur á vegg ásamt skolvaski.
Baðherbergi - flísalagt í hólf og gólf, góð skápaeining með vaski og efri skápar kringum spegil, klósett, baðkar með sturtu.
Geymsla/búr - er frábær viðbót og gefur aukið hillupláss fyrir ýmislegt.
Eldhús - er opið við stofu/borðstofu, efri og neðri skápar, stór borðplata í U og gott vinnupláss, gert ráð fyrir einföldum ískáp, helluborð, bakaraofn og parket á gólfi. Háfur yfir helluborð er til niður í geymslu.
Stofa/borðstofa - einstaklega rúmgott svæði og gengið út á rúmgóðan sólpall, parket á gólfi.
Sólpallur - er rúmgóður og gefur gott skjól fyrir veðri og vindum.
Geymsla - er staðsett í kjallara.
Bílageymsla - íbúðin er með sérmerkt stæði í bílaeymslu.

Eignin er virkilega snyrtileg í alla staði í lyftublokk og vel um genginni sameign. Stutt er úr hverfinu út á stórar umferðaræðar sem gerir aðkomu þægilega. Öll helsta þjónusta er í nokkurra mínútu fjarlægð á Höfðanum.


Upplýsingar gefa: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali s. 899 0720, netfang: [email protected]

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.100.50 388.060 kr./m²225819115.11.2018

44.050.000 kr.100.50 438.308 kr./m²225819131.10.2020

57.300.000 kr.99.80 574.148 kr./m²225817128.02.2022

68.900.000 kr.99.80 690.381 kr./m²225817129.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband