15.11.2021 1015354

Söluskrá FastansVallholt 5

300 Akranes

hero

9 myndir

51.900.000

485.500 kr. / m²

15.11.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.12.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

106.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Húseign kynnir í sölu glæsilegar 3-4ra herbergja íbúðir við Vallholt á Akranesi,
Húsin byggð úr einangruðum samloku einingum frá BM-Vallá, klædd að utan með endingargóðri 1 flokks völun. 
Allur frágangur er í samræmi við nýjustu staðla og reglugerðir og er kapp lagt á að útfærslur húsanna taki mið af endingu og útliti.
Húsunum verður skilað á byggingarstigi 4 ÍST 51:2021 þó án gólfefna. Eða byggingarstigi 7 ÍST 2001 án gólfefna
 
Eignin skilast samkvæmt eftirfarandi lýsingu  
 
Eignin skiptist í: Forstofu, svefnherbergi, stofu með svölum til norðvesturs útá faxaflóa, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu, og hjólageymslu á lóð.
Forstofa: forstofa sem er opinn inná gang sem tengist stofu.
Eldhús: Sérsmíðuð og vönduð innrétting, þar sem lögð er áhersla á að haga skipulagi eldhúsa á sem bestan hátt með nútíma hönnun og þarfir í huga, með miklu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél, bakaraofni í vinnuhæð, spanhelluborði. Borðplata verður úr ljósum acryl stein með undirlímdum vaski.
Stofa / borðstofa: Rúmgott og bjart rými sem er opið við eldhús. útgengi á rúmgóðar svalir til norðurvesturs
Svefnherbergi: Bjart með herbergi,. Skápar fyrir herbergi eru rúmgóðir.
Baðherbergi: Sérsmíðuð og vönduð innrétting. Salerni er upphengt, handklæðaofn og stór sturta með glerskilrúmi. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í þvottarými innaf baðherberginu.
baðherbergi eru flísalögð á gólfum og veggjum. Sturta er flíslögð og með innfelldu niðurfalli 
 
Gólfefni: Öll íbúðin verður tilbúin til lagningar gólfefna, fyrir utan baðherbergi og þvottarými sem verða flíslögð.


Raflagnir
Raflagnir verða full frágengnar samkvæmt rafmagnsteikningum, ljósleiðartenging tilbúin til tengingar uppi í smáspennutöflu hverrar íbúðar.
Pípulagnir
Búið er að setja upp inntak vatnsveitu, og tengja grindur.
Búið er að leggja allar fráveitulagnir 
Neyslulagnir hafa verið lagðar og skilast frágengnar með tækjum.
Lagnir hitakerfis hafa verið lagðar og skilast tengd við ofna ásamt hitastillum.
Málning :
Allir fletir íbúða sem ekki eru flísalagðir verða sandspartlaðir, grunnaðir og málaðir með hvítum lit
 
Loftræsting
Búið er að leggja allar loftræsti lagnir og ganga frá túðum að utan.

Þak hússins er steypt og klætt með dúk yfir þakeinangrun. Einangrun er í þurrými þar undir.
 
Eignirnar á fyrstu hæð eru með sér afnotaflöt fyrir framan,. Eignirnar á annarri hæð eru með svalir til norðvestur með miklu útsýni. Á lóðinni eru 16 bílastæði fyrir eignirnar og þar af eru 2 fyrir hreyfihamlaða einnig munu 2 stæði vera útbúin til rafhleðslu bíla.

Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, útlits- og tæknilegar breytingar á
Byggingarframkvæmdum, Misræmi getur verið milli teikninga arkitekta, sölulýsingar,
söluteikninga á söluvef og sérteikninga. Athuga ber að söluteikningar sýna fullbúin og fullfrágengin hús
og ber því að taka sem dæmi um það hvernig húsin og lóðafrágangur mun eða geti litið út en ekki eins og þeim
verður skilað mögulega.
Að öðru leyti en fram kemur hér að ofan, skilast raðhúsin skv. fyrirliggjandi teikningum
Fullbúin án gólfefna.
Kaupendum er bent á að kynna sér vel samþykktar teikningar og innréttingateikningar.
Allar breytingar á skilalýsingu og teikningum, ef einhverjar verða, eru alfarið á ábyrgð og kostnað
kaupanda. Verði einhverjar breytingar getur það jafnframt haft áhrif á afhendingartíma.
Nánari lýsingu er að finna í almennri byggingarlýsingu eignar.  
Skipulagsgjald mun kaupandi greiða af eigninni þegar það verður lagt á. Kaupandi og seljandi taka húsin út í sameiningu við afhendingu og sannreyna ástand íbúðar og húsins.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100.
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
53.400.000 kr.107.10 498.599 kr./m²251735511.04.2022

53.400.000 kr.107.10 498.599 kr./m²251734818.05.2022

53.400.000 kr.107.10 498.599 kr./m²251735418.05.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.050.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.650.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband