07.11.2021 1014184

Söluskrá FastansLindargata 37

101 Reykjavík

hero

25 myndir

84.900.000

944.383 kr. / m²

07.11.2021 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.11.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
691-2312
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg og Óskar Sæmann kynna í einkasölu: Fallega 3ja herbergja 89,9 fm. íbúð á 4. hæð við Lindargötu í Skuggahverfi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Stutt er í alla þjónustu; verslanir, veitingastaði og afþreyingu af ýmsu tagi. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.

Bókið einkaskoðun hjá Óskari Sæmann í síma 691-2312 eða [email protected]

Lindargata 37 er 11 hæða lyftuhús, staðsteypt, einangrað að utan og með steinflísa og timbur klæðningu.

Nánari lýsing íbúðar: 

Gengið er inn í forstofu með forstofuskáp. Þaðan er komið inn í borðstofu og stofu með stórum glugga til suðurs. Úr stofunni er gengið út á góðar suðursvalir. Íbúðin snýr til suðurs og austurs. Frá stofu er baðherbergi með baðkari og innréttingu sem er með kvars borðplötu, hjónaherbergi með fataskápum, eldhús er með fallegri innréttingu frá Axis með hvítum neðri skápum og dökkum efri skápum og kvars borðplötu með undirlímdum vaski, spanhelluborði, viftu í innréttingu og bakaraofni, öll eldhústæki eru frá Miele. Þvottahús með vaski og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Barnaherbergi með glugga út á svalir til suðurs. Merkt bílastæði í lokaðri bílageymslu ásamt sérgeymslu fylgir íbúðinni. Vagna og hjólageymsla er í sameign.

Gólfefni íbúðar er flæðandi og þröskulda laust viðar parket nema á þvottahúsi og baðherbergi þar sem eru flísar.

Innréttingar eru íslensk sérsmíði frá Axis innréttingasmiðju. Borðplötur eru úr kvarsi. Íbúðin er að fullu hituð upp með gólfhitakerfi.

Bílastæði merkt B37

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 89,9 fm, en þar af er íbúðin skráð 82,8 fm og flatarmál geymslu er 7,1 fm. fasteignamat eignarinnar árið 2022 er áætlað kr 64.550.000.-

Allar nánari upplýsingar gefa:

Óskar Sæmann Axelsson, Aðst.m. fasteignasala í síma 6912312 eða [email protected]

Jón Rafn Valdimarsson, Löggiltur fasteignasali [email protected]

 

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

130101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.450.000 kr.

130102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

89.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.500.000 kr.

130103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.700.000 kr.

130201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.400.000 kr.

130202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.050.000 kr.

130203

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.000.000 kr.

130204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

130301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.550.000 kr.

130302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.250.000 kr.

130303

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

130304

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.900.000 kr.

130401

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.550.000 kr.

130403

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

130402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.400.000 kr.

130404

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

83.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.050.000 kr.

130501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

130502

Íbúð á 5. hæð
96

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

130503

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

130504

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.500.000 kr.

130602

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

86.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.000.000 kr.

130603

Íbúð á 6. hæð
106

Fasteignamat 2025

90.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.950.000 kr.

130601

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

130604

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

83.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.650.000 kr.

130701

Íbúð á 7. hæð
201

Fasteignamat 2025

147.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

147.500.000 kr.

130702

Íbúð á 7. hæð
170

Fasteignamat 2025

126.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.750.000 kr.

130801

Íbúð á 8. hæð
197

Fasteignamat 2025

135.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.250.000 kr.

130802

Íbúð á 8. hæð
170

Fasteignamat 2025

126.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

127.150.000 kr.

130901

Íbúð á 9. hæð
183

Fasteignamat 2025

150.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

151.050.000 kr.

130902

Íbúð á 9. hæð
173

Fasteignamat 2025

141.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.050.000 kr.

131001

Íbúð á 10. hæð
253

Fasteignamat 2025

201.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

201.800.000 kr.

131101

Íbúð á 11. hæð
209

Fasteignamat 2025

187.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

188.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband