06.11.2021 1013952

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

17 myndir

44.900.000

663.220 kr. / m²

06.11.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.11.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Lyfta
Há lofthæð
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, vandaða og bjarta 67,7 fermetra íbúð á tveimur hæðum, 3. og 4. í vönduðu og nýju fjölbýlishúsi með lyftu við Tangabryggju í Reykjavík.
Mjög mikil lofthæð er í stofu eða allt að 5,5 metrar.

Íbúðin er á tveimur hæðum og er stigi úr stofu upp á "loft" sem er 19,3 fermetrar með mikilli lofthæð og stórum opnanlegum þakglugga og er nýtt sem svefnherbergi.  Auðvelt er að gera stiga upp í risið meira aflíðandi en hann er í dag.


Lýsing eignar:
Forstofa, parketlögð og rúmgóð með miklum fataskápum.
Baðherbergi, stórt, flísalagt gólf og hluti veggja, stór flísalögð sturta með sturtugleri, handklæðaofn, innréttingar, veggskápar og tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Stofa, parketlögð og björt með allt að 5,5 metra lofthæð. Úr stofu er útgengi á skjólsælar svalir til suðvesturs. 
Eldhús, opið við stofu, parketlagt og með mjög fallegum hvítum innréttingum með viði á milli skápa, viðarborðplötu og innbyggðri uppþvottavél og ísskáp með frysti.

Gengið er upp um stiga úr stofu á milliloft með góðri lofthæð og glugga:

Milliloft er 19,3 fermetrar, með mikilli lofthæð, parketlagt og með fatasskápum.  Stór velti-þakgluggi er á svefnlofti og er hann opnanlegur.

Í kjallara hússins er sérgeymsla, 4,6 fermetrar að stærð.
Á lóð hússins í steyptri byggingu er sameigineg hjóla- og vagnageymsla.

Húsið að utan er allt klætt og því viðhaldslítið og sameign er öll mjög snyrtileg.

Lóðin er sameiginleg, fullfrágengin með tyrfðum flötum, hellulögðum stéttum, fjölda sérmerktra bílastæða og góð aðkoma er að húsinu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
44.900.000 kr.663.220 kr./m²06.11.2021 - 30.11.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband