05.11.2021 1013680

Söluskrá FastansHagamelur 41

107 Reykjavík

hero

19 myndir

59.900.000

661.878 kr. / m²

05.11.2021 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.11.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.5

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
861 8511
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Falleg og mikið standsett samtals 90,5 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli við Hagamel 41 á frábærum stað í Vesturbænum. Svalir til suðausturs. Fallegt útsýni. Íbúðin skiptist í hol, eldhús/borðstofu, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Íbúðinni fylgir herbergi í risi (10,5 fm) með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu. Herbergið hefur verið leigt út. Einnig er sér geymsla í kjallara og önnur lítil í risi. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara svo og hjólageymsla. 

OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 9. NÓV. N.K. MILLI 17:15-17:45. Vinsamlega látið vita um komu áður.
Nánari upplýsingar veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignsali s. 861 8511, [email protected]


Nánari lýsing: komið er inn i parketlagt hol með skápum. Stofan og eldhúsið/borðstofan eru samliggjandi og mynda eina heild. Gólf er parketlagt. Innrétting í eldhúsi er frá Ikea og hefur nýlega verið endurnýjuð. Ofn úr stáli. Lögn fyrir uppþvottavél. Fallegir skrautlistar eru í loftum í stofu og eldhúsi/borðstofu. Svalir til suðausturs eru útaf eldhúsi/borðstofu. Herbergin eru tvö. Þau eru bæði parketlögð. Stórir skápar eru í hjónaherbergi. Baðherbergið hefur nýlega verið standsett að hluta. Gólf er flísalagt. Baðkar með sturtu í. Í risi er rúmgott herbergi með stórum glugga (herbergið er ekki undir súð). Í risi er sameiginleg snyrting. Nýlegt parket er á gólfum í ibúðinni (harðparket). Hurð í inngangi íbúðar er eldvarnarhurð. 
Samkvæmt eignaskiptasamningi er íbúð skráð 73,3 fm, herbergi í risi 10,5 fm, geymsla í kjallara 4,3 fm og geymsla í risi 2,4 fm. Samtals 90,5 fm.

Á árunum 2017-2018 var húsið endursteinað að utan. Járn á þaki hefur einnig verið endurnýjað (það var gert áður). Gluggar (og gler) í íbúðinni hafa verið endurnýjaðir að stórum hluta. Raflagnir í íbúðinni hafa verið endurnýjaðar.

Frábær staðsetning. Örstutt í verslanir, leikskóla, skóla, sundlaug, kaffihús og helstu þjónustu. Göngufæri í miðbæ Reykjavíkur.
 

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

43.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.750.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband