04.11.2021 1013554

Söluskrá FastansSkarðshlíð 26

603 Akureyri

hero

24 myndir

30.900.000

375.912 kr. / m²

04.11.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.11.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82.2

Fermetrar

Fasteignasala

Byggð

[email protected]
464-9955
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Skarðshlíð 26 D

Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. 

Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu og borðstofu í opnu rými. Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni. 

Flísar sömu gerðar eru á íbúð. Rennihurðar eru á herbergjum og baðherbergi. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll eru þau með flísum á gólfi og í hjónaherbergi er stór skápur án hurða með góðum hillum, skúffum og hengi. Á gangi fyrir framan hjónaherbergi og baðherbergi er góður skápur með rennihurðum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturta með glerskilrúmi. Wc upphengt, stæði fyrir þvottavél og þurrkara á baði, innrétting við tvo vaska og að auki langur skápur á baði. 
Góð innrétting í eldhúsi stæði fyrir tvöfaldan ísskáp í innréttingu. Innbyggð útdraganleg uppþvottavél í innréttingu. 
Stofa og borðstofa í opnu rými, úr stofu er útgengi út á svalir til suðurs með fallegu útsýni. 

Annað: 
Íbúðin var tekin í gegn árið 2010/2011
Skápar á gangi, í hjónaherbergi og á baði eru úr Ikea
Innrétting í eldhúsi og rennihurðar á herbergi og baði eru smíðaðar og settar upp af SSbyggir.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.800.000 kr.82.20 167.883 kr./m²215032822.12.2006

14.200.000 kr.82.20 172.749 kr./m²215033212.07.2007

13.900.000 kr.82.20 169.100 kr./m²215033022.05.2008

13.900.000 kr.82.20 169.100 kr./m²215033013.06.2008

15.626.000 kr.82.20 190.097 kr./m²215032809.03.2012

17.000.000 kr.82.20 206.813 kr./m²215032714.08.2015

18.000.000 kr.82.20 218.978 kr./m²215033021.09.2016

22.700.000 kr.82.20 276.156 kr./m²215033223.05.2017

26.500.000 kr.82.20 322.384 kr./m²215032923.07.2018

26.900.000 kr.82.20 327.251 kr./m²215032823.07.2020

24.000.000 kr.82.20 291.971 kr./m²215033126.10.2020

28.500.000 kr.82.20 346.715 kr./m²215033009.04.2021

29.500.000 kr.82.20 358.881 kr./m²215032902.12.2021

43.500.000 kr.82.20 529.197 kr./m²215033014.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
41.500.000 kr.504.866 kr./m²12.07.2024 - 16.08.2024
1 skráningar
28.900.000 kr.351.582 kr./m²26.02.2021 - 26.03.2021
2 skráningar
28.300.000 kr.344.282 kr./m²05.05.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
28.200.000 kr.343.066 kr./m²12.06.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
25.900.000 kr.315.085 kr./m²26.01.2018 - 01.01.2020
1 skráningar
18.300.000 kr.222.628 kr./m²07.07.2016 - 01.01.2020
1 skráningar
19.500.000 kr.237.226 kr./m²29.03.2016 - 01.01.2020
1 skráningar
18.900.000 kr.229.927 kr./m²14.01.2016 - 01.01.2020
1 skráningar
22.900.000 kr.278.589 kr./m²04.04.2017 - 19.05.2017
1 skráningar
17.500.000 kr.212.895 kr./m²24.01.2017 - 19.05.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 11 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð A á 1. hæð
65

Fasteignamat 2025

32.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.350.000 kr.

030201

Íbúð B á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

37.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.350.000 kr.

030202

Íbúð C á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

37.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.350.000 kr.

030301

Íbúð D á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

36.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.850.000 kr.

030302

Íbúð E á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

36.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.850.000 kr.

030401

Íbúð F á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

36.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.400.000 kr.

030402

Íbúð G á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

36.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband