01.11.2021 1012914

Söluskrá FastansÁlalind 6

201 Kópavogur

hero

24 myndir

83.900.000

742.478 kr. / m²

01.11.2021 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.11.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
621-2020
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Guðrún Antonsdóttir kynna LAUSA TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. Glæsilega 4ra herbergja íbúð á 3.hæð í nýlegu lyftu húsi, byggt 2019. Sér þvottahús inn  íbúð, tvennar svalir og sér bílastæði í lokuðum bílakjallara. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara.

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Auk bílastæðis í bílakjallara.

Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Eldhús með fallegri grári og hvítri viðar innréttingu með efri og neðri skápum, bakaraofn og örbylguofn í vinnuhæð, Span helluborð og frístandandi háfur. innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél.
Stofan er björt og opin inn í eldhús. Harð parket á gólfi. Gengið er út á svalir frá stofu sem snúa í SUÐUR.
Svefnherbergin er þrjú með fataskápum og harð parketi á gólfi. Gengið er út á svalir frá hjónaherbergi.
Baðherbergið er með innréttingu undir og við handlaug, baðkari með sturtu aðstöðu, upphengdu salerni og handklæðaofni. Flísar er á gólfi og veggjum að mestu.
Þvottahús er innan íbúðarinnar með flísum á gólfi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Fráleggsborð og snúrur.
Sérgeymsla er í sameign húss

Bílasæði B25 í lokuðu bílastæðahúsi. Búið er að setja upp grunnkerfi fyrir hleðslu rafbíla í bílskýlið
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
 
Öll ljós og gardínur fylgja. Myrkvunar rúllugardínur í svefnherbergjum og stofu. Innréttingar frá GKS, https://www.gks.is/ 
Nýtt harðparket á allri eigninni nema votrými

Húsgjöld eignarinnar eru  18.632kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign, húseigandatrygging, þrif sameignar og rekstur á bílastæðahúsi.
 
Samkvæmt fasteignamati ríkissins er íbúð á hæð skráð 103,4 fm og geymsla í kjallara skráðar 9,6 fm samtals 113 fm, ásamt sameignarrými í kjallara, þvottahús o.fl

Á jarðhæð eru sérgeymslur íbúða, svo og hjóla- og vagnageymlum. Innangengt er úr bílageymslu í stigaganga, geymslur og lyftur. Hægt er að ganga inn í hvern stigagang fyrir sig norðanmegin, en aðalinngangar eru sunnanmegin, frá bílastæðum.  

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á [email protected]
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.699 kr.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020103

Íbúð á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

93.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.450.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
129

Fasteignamat 2025

90.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.200.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.000.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

51.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

82.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.100.000 kr.

020306

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

83.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.600.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

54.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

90.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.500.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
59

Fasteignamat 2025

52.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
128

Fasteignamat 2025

90.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.550.000 kr.

020406

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

83.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.750.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
127

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.250.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
56

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

020506

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

84.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

020604

Íbúð á 6. hæð
219

Fasteignamat 2025

144.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

142.200.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

97.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband