30.10.2021 1012836

Söluskrá FastansÞrastarás 75

221 Hafnarfjörður

hero

33 myndir

61.900.000

592.344 kr. / m²

30.10.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.11.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.5

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir  löggiltur fasteignasali kynnir fallega, bjarta og rúmgóða endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og glæsilegu útsýni við Þrastarás 75 á frábærum stað í Áslandinu í Hafnarfirði með útgengi út á rúmgóða timburverönd með skjólveggjum til suð-austurs.  Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 104,5 m2 þar af er geymsla 5,2 m2.

Eignin var mikið endurnýjuð 2013  þar sem skipt var um gólfefni ,fataskápar í öllum herbergjum, innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi og þvottahúsi.

Eignin skiptist í forstofu, hol/gang, 3 svefnherbergi, geymslu/vinnuherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu sem er staðsett í sameign.

Nánari lýsing.
Forstofa
með góðum fataskáp og flísalögðu gólfi , góður gluggi sem gefur fallega birtu i rýmið. 
Tvö barnaherbergi,  fataskápur með speglahurðum, gegnheilt  parket á gólfi.
Gangur með gegnheilu parketi á gólfi.
Hjónaherbergið er rúmgott með hvítum fataskáp á heilum vegg með rennihurðum, gegnheilt parket á gólfi.
Geymsla/vinnuherbergi er innan íbúðar með gegnheilu parketi á gólfi og opnanlegum glugga.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og í kringum baðkar með sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn, falleg hvít innrétting með ljúflokunum á skúffum og vaski ofan á. 
Þvottahús er inn af baðherbergi, flísalagt gólf, hvít innrétting utan um þvottavél og þurrkrara. Þvottasnúrur.
Stofan er björt og rúmgóð með miklu útsýni, gegnheilu parketi á gólfi og útgegni út á stóra timburverönd með skjólveggjum. Kaldur geymsluskúr.
Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu með ljúflokunum á skúffum og kvarts steins borðplötu,  bakaraofn í vinnuhæð, eyja sem hægt er að sitja við með góðu skúffuplássi og kvarts steins borðplötu, span helluborð . Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Geymsla í sameign með máluðu gólfi og hillum á tvo vegu. 

Tvö merkt bílastæði beint fyrir framan íbúð. Í sameign er hjólageymsla.  Húsgjöld eignarinnar eru 11.950 kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er allur almennur rekstur, hitakostnaður, rafmagn í sameign og húseigandatrygging. 

Þetta er falleg og rúmgóð eign með miklu útsýni í góðu hverfi þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.450.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband