Söluauglýsing: 1011918

Lindarbraut 9

170 Seltjarnarnes

Verð

170.000.000

Stærð

183.4

Fermetraverð

926.936 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

88.400.000

Fasteignasala

101 Reykjavík

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 12 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

101 Reykjavik fasteignasala kynnir í einkasölu: Einstakt tækifæri til að eignast sérbýli á Nesinu. 183,4 fm einbýlishús á einni hæð, á frábærum stað á Seltjarnarnesi, þar af 45,6 ferm bílskúr, fallegt útivistarsvæði og gönguleiðir í næsta nágrenni.

*****ATH. SKIPTI SKOÐUÐ Á ÓDÝRARA ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU.


Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með fatahengi, flísum á gólfi og gestasalerni innaf, einnig er forstofuherbergi við inngang. 
Úr forstofu er komið inn á gang, á vinstri hönd er stofa með arni og útgengi út á pall. 
Á móts við stofu er eldhús með þvottahúsi og búri innaf, úr þvottahúsi er útgengi út á malarbílaplan.
Á gangi eru svo tvö svefnherbergi, annað með skápum og baðherbergi.

Bílskúr sambyggður við hús og er búið að setja í hann tvö baðherbergi svo þar er hægt að gera með litlum tilkostnaði íbúð. 
Öll eignin þarfnast endurbóta, garður einnig í órækt og hvetjum við til ítarlegrar skoðunar.
Teikningar eru upprunalegar og hefur innra skipulagi eitthvað verið hnikað til. 

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]
Bókið skoðun á [email protected].


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 




 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband