21.10.2021 1011690

Söluskrá FastansLaugarnesvegur 87

105 Reykjavík

hero

37 myndir

84.900.000

616.110 kr. / m²

21.10.2021 - 65 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.12.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

137.8

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
849-0672
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli. 

Lind fasteignasala kynnir afar fallega og vel staðsetta 137,8 fermetra endaíbúð með glæsilegu útsýni á efstu hæð í vönduðu og nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu við Laugarnesveg 87 í Reykjavík. Íbúðin er á 6. hæð (efstu hæð) í vestari hluta hússins og því með stórbrotið útsýni til norðurs, vesturs og suðurs. Langholtsvegur 87 stendur einni hæð hærra en Langholtsvegur 89 og nýtur þessi íbúð því sérstaklega mikils útsýnis. Útsýni er m.a. út á sundin, að Snæfellsjökli, Esjunni, Akrafjalli, að Reykjavíkurhöfn og Laugardalinn. Tvennar svalir fylgja íbúðinni. Annars vegar er útgengi frá stofu á rúmgóðar svalir til suðurs með svalalokun og hins vegar er útgengi á svalir til vesturs úr eldhúsi. Rúmgott bílastæði í bílakjallara og stór 15,3 fermetra geymsla fylgir íbúðinni.

Íbúðin skiptist í: Forstofu, gang, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús og stóra stofu. Gluggar á þrjá vegu með glæsilegu útsýni og tvennar svalir.

Laugarnesvegur 87-89 er virkilega vel staðsett fjölbýlishús í hjarta höfuðborgarinnar. Húsið viðhaldslítið og lítur vel út. Lóð og sameign er mjög snyrtileg. Aðkoman að húsinu aðlaðandi og þægileg. Gangstétt með snjóbræðslu er fyrir framan hús og malbikuð bílastæði. Stutt er í alla þjónustu (m.a. Laugalæk, Borgartún og Holtagarða) og afþreyingu. Laugardalurinn með allri sinni útivist, Laugardalslauginni og fallegum gönguleiðum í næsta nágrenni. 

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum sem ná upp í loft.
Gangur: Með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og glugga til norðurs. Fallegt útsýni út á sundin og til fjalla.
Hjónaherbergi: Er rúmgott, með parketi á gólfi og góðum skápum á heilan vegg sem ná upp í loft. Gluggi til norðurs með fallegu útsýni út á sundin og til fjalla.
Eldhús: Er rúmgott, með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu. Tvöfaldur Samsung kæliskápur með klakavél, Gorenje innb. uppþvottavél, Gorenje bakaraofn og skápur fyrir örbylgjuofn og Gorenje helluborð. Flísar á milli skápa, góður borðkrókur og gluggi til vesturs með fallegu útsýni út á sundin, m.a. að Reykjavíkurhöfn, yfir hluta Reykjavíkur og víðar. Útgengi á svalir úr eldhúsi.
Svalir I: Útgengi úr eldhúsi og snúa til vesturs. Afar fallegt útsýni til fjalla, út á sundin og víðar.
Stofa: Er stór með parketi á gólfi og gluggum til vesturs og suðurs. Stofa rúmar mjög vel setustofu og borðstofu. Fallegt útsýni til vesturs og suðurs. Útgengi á góðar svalir til suðurs.
Svalir II: Útgengi úr stofu. Rúmgóðar og yfirbyggðar með viðarfjölum á gólfi. Afar fallegt útsýni út á sundin, að Reykjavíkurhöfn og yfir Laugardalinn. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum, sturta, upphengt salerni og falleg innrétting við vask.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi og skápum. Innrétting við vask. Tengi fyrir þvottavél/þurrkara, útloftun og þvottasnúrur.

Bílageymsla: Stæði á góðum stað í bílageymslu fylgir íbúðinni í bílakjallara. Snyrtilegur bílakjallari þar sem búið er að tengja töflur að stæðum svo hægt sé að tengja rafhleðslutæki við hvert og eitt stæði. 
Geymsla: Er stór, eða 15,3 fermetrar að stærð. 
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett í kjallara. 
Sameiginleg geymsla: Er stór og er staðsett í kjallara.

Nánari upplýsingar veitir:
Heimir F. Hallgrímsson lögg. fasteignasali og lögmaður í síma 849-0672 eða tölvupóstinum [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

97.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

86.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

86.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

86.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.000.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

96.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

87.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

98.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.400.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

88.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

87.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

98.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

87.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

89.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.950.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

98.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

99.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.150.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.350.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

88.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

88.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.850.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
132

Fasteignamat 2025

95.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
134

Fasteignamat 2025

102.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.800.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.000.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
109

Fasteignamat 2025

90.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

90.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.150.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
137

Fasteignamat 2025

103.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband