20.10.2021 1011579

Söluskrá FastansAsparskógar 29

300 Akranes

hero

50 myndir

58.000.000

460.683 kr. / m²

20.10.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.10.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

125.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Bogi Molby Pétursson fasteignasali  kynna:  Nýlega fulbúna  4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð  í lyftuhúsi.  Sérinngangur af svölum.  Þvottahús innan íbúðar, suðaustursvalir, geymsla á hæðinni.   Laus til afhendingar. 

Skv eignaskiptasamningi dags 24.09.2019.  Birt stærð 125,9fm. Eignin er endaíbúð á annari hæð hússins (0201) alls 118,7fm. Eignin er 4ra herbergja íbúð.  Gengið er inn í eignina um sérinngang frá svalainngangi.  Það eru þrju svefnherbergi, stofa, eldhús, sameignlegt bað- og þvottarými, anddyri innan íbúðarinnar.  Eigninni tilheyrir geymsla (0205) 7,2fm.  Einnig tilheyrir eigninni svalir við suðurhlið íbúðar alls 10,8fm. 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús og afhendist fullbúin með vönduðum tækjum frá Electrolux, tvöföldum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél. Innfeld LED loftljós á gangi og stofu. Þvottahús innan baðherbergis. Geymsla á hæð. Rúmgóðar svalir.
Íbúðin er með vönduðum, loftháum innréttingum frá VOKÉ3 og fallegu gólfefni frá Álfaborg. White stone borðplötur í eldhúsi og baðherbergjum. 
Skápar eru í öllum svefnherbergjum og  á baðherbergi. Parket er á allri íbúðinni fyrir utan forstofu, baðherbergi og þvottahús, þar sem flísar. Rafmagshleðslustöðvar við enda hússins.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp. 
Þrú svefnherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum. 
Stofan er björt með glugga á tvo vegu og harðparketi á gólfi. Gengið er út á svalir frá stofu. Stofan og eldhúsið mynda eitt opið og bjart rými.
Eldhús er með ljósri innréttingu með efri og neðri skápum. Wite stone á borðplötu, 3cm. Innbyggð uppþvottavél og tvöfaldur ísskápur fylgja íbúð ásamt bakaraofni í vinnuhæð og háf yfir eyju.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, handklæðaofn, upphengt saleri og sturtklefi. 
Þvottahús er inn af baðherbergi, með hvítri innréttingu og stál vaski.
Geymsla er í sameign á sömu hæð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Fagmennska við fasteignir og fúsar hendur. 

Kveðja 
Bogi Molby Pétursson
[email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Skipulagsgjald 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
58.900.000 kr.126.50 465.613 kr./m²250631829.11.2019

58.900.000 kr.126.50 465.613 kr./m²250631828.04.2020

57.500.000 kr.126.50 454.545 kr./m²250631826.07.2021

58.500.000 kr.126.50 462.451 kr./m²250631411.08.2021

58.800.000 kr.125.90 467.037 kr./m²250631929.09.2021

59.500.000 kr.125.90 472.597 kr./m²233335415.10.2021

57.000.000 kr.125.90 452.740 kr./m²250631508.12.2021

60.000.000 kr.126.50 474.308 kr./m²250632209.03.2022

70.800.000 kr.126.50 559.684 kr./m²250631426.05.2023

69.900.000 kr.126.50 552.569 kr./m²250631819.12.2023

73.000.000 kr.125.90 579.825 kr./m²233335410.01.2024

76.900.000 kr.126.50 607.905 kr./m²250631412.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
76.000.000 kr.603.654 kr./m²05.06.2023 - 06.10.2023
15 skráningar
58.000.000 kr.460.683 kr./m²01.07.2021 - 18.07.2021
1 skráningar
58.500.000 kr.464.654 kr./m²18.06.2021 - 02.07.2021
22 skráningar
59.900.000 kr.475.774 kr./m²18.10.2019 - 01.01.2020
7 skráningar
60.900.000 kr.483.717 kr./m²18.10.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
61.400.000 kr.487.689 kr./m²05.10.2019 - 01.01.2020
2 skráningar
61.900.000 kr.491.660 kr./m²14.10.2019 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 52 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

69.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

58.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband