14.10.2021 1010924

Söluskrá FastansHraunbær 54

110 Reykjavík

hero

17 myndir

37.000.000

544.118 kr. / m²

14.10.2021 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.11.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

68

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamiðlun Grafarvogs

[email protected]
575-8585
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

 


Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 575-8585 kynnir tveggja plús herbergja íbúð á efstu hæð. 
Íbúðin er skráð 68,3 m2 með 
fastanúmer: 204-4676, matshluta: 10-03-01.
Nánari lýsing:
Forstofa er með ljósu parket á gólfi og leiðir til vinstri í gang þar sem er stór innbyggður skápur og svefnherbergi með glugga í norður og stórum fataskáp.

Þegar gengið er til baka er baðherbergi til vinstri sem er með baðkari og flísalögðum veggjum og vinil gólfi allt í hvítum lit.
Eldhús er næst á eftir baðherbergi sem er með hvítum stílhreinum innréttingum.

Stofa er björt og rúmgóð. Einnig eru stórir gluggar og útgengi á svalir.  
Svala handriði verða endurnýjuð af sameign og er þegar til sjóður til þessarar framkvæmdar.

Sérgeymsla, hjólageymsla  og þvottahús með sameiginlegum tækjum í kjallara. 
Vel skipulögð íbúð í grónu hverfi og stutt í alla þjónustu.

Gæludýr eru leyfð.


Hafið samband við Ólaf á [email protected] í síma 786-1414 til að bóka skoðun.

Þeir sem leita að eignum í Árbæ og Grafarvogi leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585.
Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, hægra megin við hliðina á Bónus.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100002

Íbúð á jarðhæð
16

Fasteignamat 2025

19.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.850.000 kr.

100001

Íbúð á jarðhæð
83

Fasteignamat 2025

48.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.700.000 kr.

100101

Íbúð á 1. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.100.000 kr.

100102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

100103

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

100203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

54.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

46.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

100303

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) svalahurðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja svaladyr á suðurhlið íbúðar 0001 í húsi nr. 54 á lóð nr. 36-60 við Hraunbæ.

    Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðeigenda


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband