13.10.2021 1010674

Söluskrá FastansNorðurhella 8

221 Hafnarfjörður

hero

19 myndir

74.900.000

226.695 kr. / m²

13.10.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.10.2021

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

330.4

Fermetrar

Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BERG fasteignasala kynnir:

Til sölu eða leigu 330,4fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum við Norðurhellu í Hafnarfirði (endabil).
Á jarðhæð er 169,6fm iðnaðarrými sem skiptist í einn opinn sal og tvær minni geymslur auk geymslulofts. Á 2.hæð eru skrifstofur, salerni og lagerrými með lítilli lagerhurð.

Nánari lýsing:
Jarðhæð 169,6fm -

Verkstæðið á jarðhæð er með tvær stórar innkeyrsluhurðir sitthvoru megin í rýminu þannig að hægt er að keyra í gegn. Fremri hurðin er 3,3m há ( þ.e. upp að hurð í efstu stöðu. Gatið um 20cm hærra) og 2,9m breið en sú aftari 2,9m há og 2,9m breið. Hæð rýmisins er um 3,7m, lengd um 16,2 og breidd um 7,2m. Auk þess eru tvær minni geymslur. Þriggja fasa rafmagn, Hitablásari og ofnar. Niðurföll í gólfum.  
Gott malbikað bílaplan fyrir framan húsið og næg bílastæði.

2.hæð 160,8fm
Á 2.hæð eru 3 skrifstofur, salerni og lagerrými. Sér inngangur er að skrifstofunni að aftanverðu. 

Eignin þarfnast nokkurs viðhalds en eigandi hefur ekki sjálfur verið með starfsemi í húsnæðinu. Væntanlegum kaupanda er því ráðlagt að kynna sér vel ástand hússins með viðeigandi fagaðilum.

Eignin telur alls 6 mismundi iðnaðarbil en eitt þeirra er selt og þá 5 laus til kaups/leigu, af þeim eru 4 nú þegar í útleigu og væntanlegur kaupandi myndi þá yfirtaka leigusamning. Stærðir bilana eru frá 244,9fm - 330,4fm. Mismunandi er hvernig þeim er skipt upp, sum eru með milliloft yfir öllu rýminu en önnur aðeins til helminga.


Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur - sími. 766-6633 - netfang: [email protected]


Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.440,- m/vsk

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
74.900.000 kr.330.40 226.695 kr./m²230537630.09.2021

72.000.000 kr.330.40 217.918 kr./m²230537124.02.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
74.900.000 kr.226.695 kr./m²03.03.2021 - 14.03.2021
3 skráningar
Tilboð-10.10.2019 - 01.01.2020
1 skráningar
74.500.000 kr.225.484 kr./m²12.02.2019 - 21.03.2019

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Vörugeymsla á 1. hæð
330

Fasteignamat 2025

90.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.400.000 kr.

010102

Vörugeymsla á 1. hæð
246

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.400.000 kr.

010103

Vörugeymsla á 1. hæð
244

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010104

Vörugeymsla á 1. hæð
321

Fasteignamat 2025

88.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.750.000 kr.

010105

Vörugeymsla á 1. hæð
324

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.350.000 kr.

010106

Vörugeymsla á 1. hæð
330

Fasteignamat 2025

90.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband