13.10.2021 1010607

Söluskrá FastansSunnusmári 19

201 Kópavogur

hero

19 myndir

54.900.000

769.986 kr. / m²

13.10.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.10.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.3

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega fallega, bjarta og einstaklega vel skipulagða 3.herbergja 71,3 m2  endaíbúð á jarðhæð þar sem hver fermetri er nýttur til hins ýtrasta með útgengi út á verönd til suð-austurs við Sunnusmára 19 á frábærum stað í húsi byggðu 2020. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 66,1 m2 auk 5,2 m2 geymslu. Raflagnir fyrir hleðslustöðvar eru við öll bílastæði í bílakjallara.

Baðherbergi, svefnherbergin og hluti af stofu er á 2.hæð frá götu.

Nánari lýsing.
Forstofa
með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Gangur með harðparketi á gólfi og fallegum hvítum skenk sem fylgir með í kaupunum.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi með gólfhita, walk in sturtu, innrétting með neðri og efri skápum með speglahurðum, upphengt salerni og handklæðaofn, gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Eldhúsið er opið inn í stofu með veglegri innréttingu með innbyggðum ísskáp með frysti og innbyggðri uppþvottavél, Gorenja span helluborð með viftu yfir, rúmgóður kústaskápur, harðparket á gólfi og útgengi út á verönd til suð-austurs.
Stofa með harðparketi á gólfi og sjónvarpsskenk sem fylgir með í kaupunum.
Geymsla er í sameign .

Húsið er klædd með Cembrit (sementsklæðningu) og litaðri álklæðningu auk þess sem það eru ál-tré gluggar og er því húsið viðhaldslítið. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir.
Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi ásamt fataskápum í herbergjum og forstofu eru frá AXIS. Eldhústæki eru vönduð af gerðinni Gorenje.

201 Smári er nútímalegt borgarhverfi, miðpunktur höfuðborgarsvæðisins. Þar er öll þjónusta fyrir fjölskyldur, verslun
og þjónusta í Smáralind, rómuð íþróttaaðstaða, leik- og grunnskóli og heilsugæsla.Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
49

Fasteignamat 2025

48.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
70

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

104.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband