10.10.2021 1010324

Söluskrá FastansRjúpnasalir 14

201 Kópavogur

hero

26 myndir

57.900.000

633.479 kr. / m²

10.10.2021 - 48 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.11.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

91.4

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
7737126
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** Eignin er seld og í fjármögnunarferli ***

Gimli
fasteignasala kynnir: Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í: forstofu/hol, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar og geymslu í sameign. Rafmagnsopnun í anddyri hússins og 2 lyftur. Eignin er skráð skv. FMR 91,4 fm, þar af er geymsla 8 fm.

Nánari upplýsingar veitir Elín Rósa Guðlaugsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 7737126, milli kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected] eða Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 65940444, eða í tölvupóst [email protected].

NÁNARI LÝSING:
Forstofa/hol: gott skápapláss. 
Eldhús: svört lökkuð innrétting, nýleg borðplata, nýleg blöndunartæki. Fallegar marmaraflísar á milli innréttingar. Ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Stofa/borðstofa: í opnu rými með eldhúsi. Rúmgott og bjart rými. Útgengi á stórar og skjólsælar svalir sem snúa til suðausturs.
Baðherbergi: nýlega uppgert, fallegar marmaraflísar á gólfi og hluta af veggjum. Upphengt wc, walk-in sturta., vaskur á innréttingu. 
Herbergi #1: mjög rúmgott og með góðu skápaplássi.
Herbergi #2: bjart og ágætlega rúmgott.
Þvottahús: innan íbúðar. Flísar á gólfi og vaskur í vinnuborði, hillur.
Geymsla: í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla: í sameign.
Gólfefni í íbúð er nýlegt harðparket frá Birgisson, nema annað komi fram.
Nýlegar hurðir frá Birgisson.


Niðurlag: Mikið endurnýjuð og björt íbúð á góðum stað í Salahverfi, þar sem stutt er í þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir Elín Rósa Guðlaugsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 7737126, milli kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected] eða Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 65940444, eða í tölvupóst [email protected].

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því fljótlega 40 ára starfsafmæli. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

82.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

83.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

83.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

86.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.000.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

76.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
130

Fasteignamat 2025

88.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.650.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
128

Fasteignamat 2025

87.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.050.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

88.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.600.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

66.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
128

Fasteignamat 2025

87.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.250.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

89.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
128

Fasteignamat 2025

88.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.600.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
129

Fasteignamat 2025

89.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.050.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
130

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
131

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.650.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
90

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
128

Fasteignamat 2025

89.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.000.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
129

Fasteignamat 2025

89.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.500.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
106

Fasteignamat 2025

77.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.850.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
92

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
130

Fasteignamat 2025

93.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.250.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
133

Fasteignamat 2025

90.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.550.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
105

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.750.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
92

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.550.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
129

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.650.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
129

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.700.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.700.000 kr.

011201

Íbúð á 12. hæð
90

Fasteignamat 2025

70.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.200.000 kr.

011202

Íbúð á 12. hæð
128

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.550.000 kr.

011203

Íbúð á 12. hæð
132

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.650.000 kr.

011204

Íbúð á 12. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

011302

Íbúð á 13. hæð
129

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.800.000 kr.

011301

Íbúð á 13. hæð
90

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.450.000 kr.

011303

Íbúð á 13. hæð
130

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

011304

Íbúð á 13. hæð
105

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.750.000 kr.

011401

Íbúð á 14. hæð
94

Fasteignamat 2025

72.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

011402

Íbúð á 14. hæð
130

Fasteignamat 2025

90.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.300.000 kr.

011403

Íbúð á 14. hæð
130

Fasteignamat 2025

90.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.500.000 kr.

011404

Íbúð á 14. hæð
106

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

011501

Íbúð á 15. hæð
221

Fasteignamat 2025

158.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

155.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband