08.10.2021 1010208

Söluskrá FastansStrandgata 9

220 Hafnarfjörður

hero

13 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

08.10.2021 - 155 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.03.2022

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

235.9

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
693-3356

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, og Heiðar Friðjónsson löggiltur Fasteignasali, sími:693-3356, kynna til sölu eitt að kennileitum Hafnarfjarðar, Strandgötu 9.  Á Strandgötu 9 hefur nú í um 25 ár verið rekið kaffihúsið Súfistinn.  Með breytingum á deiliskipulagi hefur nú verið veitt leyfi til að byggja 646 fm við húsið að Strandgötu 9 og verður þá heimilt byggingarmagn á lóðinni 882fm.

Verið að selja húsið að Strandgötu 9 og 646 fm viðbyggingarrétt, þar sem gert ráð fyrir stækkun á veitinga/kaffihúsinu  og breytingu í mathöll og fjórum nýjum íbúðum á tveimur hæðum skv. meðfylgjandi uppdráttum og teikningum.

Húsið Strandgata 9 hefur mikið varðveislugildi sem eitt fyrsta steinsteypta húsið í Hafnarfirði. Það var byggt 1912 og hefur því staðið í rúmlega hundrað ár. Húsið ber aldurinn vel og saga þess og svæðisins í kring er samofin sögu Hafnarfjarðar.  Bókabúð Böðvars stóð til margra árið við torgið sem löngum hefur þótt vera skjólsælasti og sólríkasti staðurinn í bænum.  Gamlir Hafnfirðingar töluðu ávallt um þennan stað sem "Costa del Böðvar" - slík þótti veðursældin á torginu þegar best lét.

Súfistinn var stofnaður 1994 með það að markmiði að taka þátt í að breyta og móta kaffihúsamenningu Íslendinga. Með það að leiðarljósi var opnað kaffihús í hjarta Hafnarfjarðar. Súfistinn fagnar því 25 ára afmæli sínu um þessar mundir, en Súfistinn hefur fyrir löngu ölast mikilvægan sess í bæjarlífi Hafnfirðinga. Þessi rótgróna starfsemi í góðri samstarfi við Rekstraraðila í Bæjarbíói, er nú eitt helsta aðdráttaraflið í miðbæ Hafnarfjarðar.


ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA

Allar nánari upplýsingar
og milligöngu um skoðun annast Heiðar Friðjónsson löggiltur Fasteignasali S. 693-3356  [email protected]  

Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 20 ára samfeldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 693-3356 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 


VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016, 2017, og 2018, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.000.000 kr.235.90 144.129 kr./m²207943706.09.2012

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
16 skráningar
135.000.000 kr.572.276 kr./m²13.11.2022 - 28.04.2023
1 skráningar
1 kr.0 kr./m²09.03.2022 - 01.12.2022
39 skráningar
Tilboð-26.10.2019 - 17.02.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 56 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Kaffihús á 1. hæð
235

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband