Söluauglýsing: 1010006

Lækjarvellir 7 2-117

604 Akureyri

Verð

13.800.000

Stærð

50.5

Fermetraverð

273.267 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

145.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir - 461-2010

Lækjavellir 7 bil 2-117
50,5 fm geymsluhúsnæði með góðri innkeyrsluhurð.
Geymslunni er skilað með ljósum, rafdrifinni bílskúrshurð og gólfhita.
Allar lagnir til staðar til að setja upp salernisaðstöðu í geymslunni.
Afhending áætluð í október/nóvember 2021

Helstu mál:
Innkeyrsluhurð: 3m breidd x 3,5m hæð.
Lofthæð við hurð c.a 4m 
Lofthæð við stafn c.a 6,5m
Breidd geymslu c.a 6m
Dýpt geymslu c.a 8m

Heimsíða verkefnisins: https://kasafasteign.is/laekjarbyggd/

Tvö geymsluhús á einni hæð alls um 1818,2 fm.
Hvort hús er einn megin byggingarhluti, aðskilið á milli 

Í húsi nr. 1 eru 16 geymslur og er húsið í heild 49,6m langt og 16,3m breitt. Í húsinu er sameiginlegt tæknirými sem er 7,8 fm. og er aðgengilegt utan frá. Við hvert bil er bílastæði.
Í húsi nr. 2 eru 20 geymslur og er húsið 62m langt og 16,3m breitt. Í húsinu er sameiginlegt tæknirými sem er 7,8 fm. og er aðgengilegt utan frá. Við hvert bil er bílastæði.
Aðkoma er inn á lóð að austanverðu, ekið til vesturs og norðurs, inn með húsum, beggja vegna, bil á milli húsa er 16,5m. Aðkoma að húsinu er stýrt með hliði við innkeyrslu sem eigendur einir hafa aðgangskóða að.
Rífleg lofthæð skapast af völdu húslagi (háar iðnaðarhurðir á langhliðum ) Sérinngangur er á hverri geymslu, ein innkeyrsluhurð og ein inngangshurð.
Um er að ræða hefðbundið límtréshús á steyptum sökklum og plötu. Klæðning þaka er EI60 steinullareiningar. Þak er risþak með 15° þakhalla.

Undirstöður húsa:
Undirstöður húsanna eru steinsteyptar. Burðargrind húsanna er úr límtré sem festist við undirstöður með innsteyptum festingum. Límtréssúla er undir ramma í mæni. Límtréslangbönd eru í þaki á milli aðalburðarramma. Lóðréttar límtrésstoðir koma í gafla og á milli aðalramma í langveggjum. Ofan á langbönd í þaki koma ST-173 steinullareiningar. Veggir klæðast með liggjandi ST-149 steinullareiningum. Frágangur á þakköntum á langhliðum, göflum og úthornum miðast við staðlaða útfærslu frá Límtré Vírneti ehf.

Frágangur að innan:
Gólf er steypt, vélslípað og með gólfhita, Yfirborð gólfs er tilbúið fyrir t.d. flísalögn.
Útveggir og loft eru ljósar stálklæðningar (innhlið samlokueining), þar er burðarvirki sýnilegt.
Aðskiljandi veggir eru steinullareiningar.
Byggingaraðili afhendir eignina án snyrtingar, en allar lagnir verða til staðar ef vilji er til að standsetja snyrtingu. 

Aðkoma:
Aðkoma er inn á lóð að austanverðu, ekið til vesturs og norðurs, inn með húsum, beggja vegna, bil á milli húsa er 16,5m. ATH: Aðkomunni að húsunum er stýrt með hliði við innkeyrslu sem eigendur einir hafa aðgangskóða að.

Lagnir:
Í gólfi eru tvö gólfniðurföll, eitt fram við innkeyrsluhurð og annað við lagnagrind.
Við lagnagrind eru tveir auka fráveitu stútar, 110mm og 50mm.

Rafmagn:
Rafmagnstafla frágengin, 4 ljós í lofti og rofar. Í hverju rými fyrir sig er greinatafla og tengdur rafmagnsopnari fyrir innkeyrsluhurð.

Frágangur að utan:
Veggir eru ljósar stálklæðningar. Þak, þakkantur, flasningar, þakrenna og niðurfallsrör, ásamt hurðum eru litað stál í dekkri lit.
Umgangshurð er úr hvítu PVC en innkeyrsluhurð er hefðbundin einangruð
flekahurð með glugga röð í augnhæð.

Lóð:
Fyrir utan er malbikað plan með vatnshalla og niðurfalli.

Tæknirými:
Aðgangur er að sameiginlegu tæknirými þar sem inntök vatns og rafmagns eru
staðsett. Í sameiginlegu tæknirými eru aflestrar mælar.

Hönnun og teikning:
Hannað/teikna Faglausn ehf / Almari Eggertssyni, Knútur Jónasson 
Faglausn efh, [email protected]
Almar Eggertsson, BFÍ, kt: 260577-4179
Knútur Jónasson, BFÍ, kt: 190972-4889
Garðarsbraut 5, 640 Húsavík

Verktakar sem koma að verkinu:
Byggingastjóri: Brynjólfur Árnason
Steypa og reising: Pavel Landis (FES ehf)
Rafmagn: Reynir Davíðsson (Íslenskir Rafverktakar)
Pípulögn: Kristján Atli Baldursson (KRAT)
Lóð, jarðvegsskipti og malbikun: Nesbræður

Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Kasa fasteignir 461-2010 eða tölvupóst á [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband