06.10.2021 1009875

Söluskrá FastansSmyrilshlíð 15

102 Reykjavík

hero

28 myndir

66.800.000

769.585 kr. / m²

06.10.2021 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.10.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
896 1168
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Mjög góð 86.8fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli við Hlíðarenda. Aukin lofthæð, gólfsíðir gluggar, Miele ofn og helluborð, terrazzo kvartssteinn á borðum. Bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit. 
(ath. sending gæti farið í ruslpóst)

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 86,8fm, flatarmál íbúðarrýmis er 77,7fm og flatarmál geymslu er 9,1fm.
Íbúðin skiptist í anddyri/gang, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi. Geymsla og bílastæði í kjallara

Nánari lýsing:
Við anddyri eru rúmgóðir fataskápar. Á hægri hönd frá gangi er hjónaherbergi, góðir fataskápar, gengið út á verönd sem snýr inn í garðinn. Stofa og eldhús er í opnu fallegu rými, innréttingar frá JKE, kvartsteinn á borði. Frá stofu er gengið út á svalir til suðurs. Innaf stofu er minna svefnherbergið. Baðherbergi er með sturtu, innrétting með kvartstein á borði, flísar á gólfi og upp á veggi, tengi fyrir þvottavél og þurrkar. Á íbúðinn er fallegt harðparket lagt í sildarbeinamynstri. Húsið er einangrað að utan og klætt með vandaðri klæðningu. 
Hlíðarendi við rætur Öskjuhlíðar í Reykjavík. Frábær staðsetning nálægt miðpunkti miðbæjarins í nýju póstnúmeri, 102 Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, frábærar gönguleiðir, íþróttir, samgöngur, iðandi mannlíf, skóla og stóra vinnustaði.

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 896 1168 - [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010231

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010232

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010233

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

71.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

010234

Íbúð á 2. hæð
226

Fasteignamat 2025

137.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.950.000 kr.

010235

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010331

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

76.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

010332

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

70.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

010333

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.600.000 kr.

010334

Íbúð á 3. hæð
199

Fasteignamat 2025

128.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

125.750.000 kr.

010335

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.000.000 kr.

010423

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.500.000 kr.

010424

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

70.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010425

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.500.000 kr.

010426

Íbúð á 4. hæð
172

Fasteignamat 2025

117.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

115.600.000 kr.

010427

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

77.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.150.000 kr.

010516

Íbúð á 5. hæð
156

Fasteignamat 2025

120.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.650.000 kr.

010517

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

93.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband