05.10.2021 1009609

Söluskrá FastansSunnusmári 2

201 Kópavogur

hero

8 myndir

52.900.000

748.232 kr. / m²

05.10.2021 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.10.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.7

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
899-3090
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ATH SÝNUM SAMDÆGURS ALLA DAGA - BÓKIÐ EINKASKOÐUN hjá: Elín Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali sími: 899-3090 eða [email protected] Ingi Þór lögg. Fasteignasali 698-4450 eða [email protected] Miklaborg kynnir: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 70,7 fm íbúð í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi sem er nútímalegt borgarhverfi þaðan sem stutt er í þjónustu verslana og þjónustu s.s. Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu ásamt því sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almennisvagna er afar auðveld. Íbúðir eru búnar nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira. Bókið skoðun hjá: Elín Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali sími: 899-3090 eða [email protected] Ingi Þór lögg. Fasteignasali 698-4450 eða [email protected]

2ja herbergja íbúð á 1. hæð í Sunnusmára 2 með sérgeymslu í kjallara.  Íbúðin skilast fullbúin með góðum eldhústækjum m.a. innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.  Innréttingar í eldhúsi baðherbergjum og svefnherbergjum eru frá Selós ehf.  Stein borðplötur á baðherbergi og eldhúsi.  Íbúðin skilast með gólfefnum á öllum gólfflötum íbúðar.  Á öllum rýmum er harðparket nema flotrými sem eru flísalögð. Gólfhiti í allri íbúðinni. Sjálfstæð loftræstisamstæða er í íbúðinini. Aukin lofthæð. 

Eignin skiptist í. Forstofa með fataskápum, alrými með eldhúsi og stofu, gengið er út á svalir úr stofu.  Eitt svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með þvottaaðstöðu..  Íbúðinni fylgir 10,5 fm sérgeymsla í kjallara merkt -139. 
 

ATH. Myndir af íbúð eru tölvuteiknaðar og ætlaðar til að sýna fram á möguleika eignarinnar og þurfa ekki að passa við umrædda íbúð. 

 

Vísað er til frekari upplýsinga í skilalýsingu Sunnusmára 2.

Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður sett á.

Allar nánari upplýsingar gefur : 

Elín Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali sími: 899-3090 eða [email protected]

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða [email protected]

Barbara Rut Bergþórsdóttir lögg. fasteignasali sími: 823-0339 [email protected]

Íris Arna Geirsdóttir aðstoðarm. fasteignasala sími: 770-0500 eða [email protected]

Friðrik Þ. Stefánsson lögm. í s. 616 1313 eða [email protected]

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
54.000.000 kr.70.70 763.791 kr./m²251363428.12.2021

65.000.000 kr.70.70 919.378 kr./m²251363406.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010110

Verslun á 1. hæð
574

Fasteignamat 2025

166.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

154.850.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
131

Fasteignamat 2025

98.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.300.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

97.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

010511

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

010512

Íbúð á 5. hæð
130

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.250.000 kr.

010513

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010514

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010611

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

101.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.900.000 kr.

010612

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010613

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.700.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

101.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.400.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband