Söluauglýsing: 1008723

Ljósheimar 4

104 Reykjavík

Verð

54.900.000

Stærð

108.1

Fermetraverð

507.863 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

47.450.000

Fasteignasala

Borgir

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 37 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 14.november.

Mjög góð fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í stóru lyftuhúsi.
Laus strax.
Tvennar svalir.
Stutt í þjónustu, Glæsibær er hinu megin við veginn.

Íbúðin er:
Komið er í hol sem er opið í stofu. Skápar við hliðina á inngangi.
Frá holi er baðherbergi með baðkari. Veggir flísalagðir. Innrétting. Gluggi á baðherbergi.
Eldhúsið er stórt og gott, eldri innréttingar, ísskápur getur fylgt,  borðkrókur, gluggi í austur.
Í svefnálmu eru þrjú svefnherbergi. Skápar fyrir öll herbergin eru á ganginum fyrir framan herbergin.
Tvö barnaherbergin eru með glugga í vestur.
Hjónaherbergið snýr í austur og frá því er gengið á austur svalir.
Stofan er rúmgóð og björt og þaðan gengið út á vestur svalir.
Gólfefni er parket nema dúkur á eldhúsi og baðherbergi.

Sér geymsla í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara.
Húsið er klætt að utan og lítur vel út.  Skipt var um lagnir undir húsinu fyrir nokkru.

Upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband