23.09.2021 1007467

Söluskrá FastansHafnarbraut 11

200 Kópavogur

hero

18 myndir

55.900.000

548.039 kr. / m²

23.09.2021 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.10.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eign fasteignasala kynna Hafnarbraut 11, spennandi tveggja og þriggja herbergja íbúðir,ný endurgerðar af traustum byggingaraðila  á Kársnesinu í Kópavogi. Á þriðju og fjórðu hæð, Íbúð 307 er 3ja herbergja 102 fm. íbúð á tveimur efstu hæðunum, sem skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi með skápum og útgengi út á svalir á efri hæð.  ATH íbúðin er í útleigu

Gengið er inn í íbúðina á neðri hæð af tveimur í íbúðinni, komið er í hol, baðherbergi er með flísum á gólfi og að hluta á veggjum, spegill með baklýsingu og innbyggt salerni, tengi fyrir þvottavél á baðherbergi, eldhús er opið í stofu með eldhústækjum frá Ormsson, innbyggðri uppþvottavél, innbyggðum ísskáp með frysti og gufugleypi, opin og björt stofa, gengið er upp stiga úr holi inn  svefnherbergi með skápum og útgengi út á svalir úr öðru herberginu.
 Sér 16,6 fm. geymsla í kjallara Sameiginlegur afgirtur garður er á baklóð. 
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson Aðstoðarmaður fasteignasala og lögglitur eignaskiptayfirlýsandi í síma 842-1520 eða [email protected]
Andrés Pétur Rúnarsson Lögglitur fasteignasali í síma 772-0202 eða [email protected]
Allar innréttingar eru frá HTH þ.e. skápar í forstofu, skápar í svefnherbergi, eldhús- og baðinnrétting  Harðparket er á íbúðinni frá Parka 

Myndir í auglýsingu eru til viðmiðunar en sýna ekki endilega íbúðina sem kynnt er hér. 
Bókaðu skoðun hjá:
Andresi í síma 772-0202 eða á [email protected]
eða Jónasi í síma 842-1520 eða á [email protected]

Kársnesið:
Allt er til staðar í hverfinu: Spennandi hjóla-, hlaupa- og göngustígar við sjávarsíðuna, góðar samgönguleiðir auk þess sem ný brú frá Kársnesi yfir í miðbæ Reykjavíkur er fyrirhuguð. Grunnskóli og leikskólar eru í göngufjarlægð. Svæðið í heild mun einkennast af nýjum íbúðum í bland við atvinnubyggð. Bryggjusvæðið verður endurnýjað og gagnger uppbygging mun eiga sér stað í hverfinu sem er staðsett á einum fallegasta og gróðursælasta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu
Heillandi umhverfi við sjávarsíðuna sem skartar fallegri náttúru og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. Leik- og útivistarsvæði fyrir alla fjölskylduna.
Skólar og leikskólar eru í hverfinu ásamt opnum leiksvæðum. Stutt er í helstu verslanir og þjónustu sem og fjölbreytta afþreyingu. Falleg útivistarsvæði innan seilingar.

Viltu kaupa eða selja fasteign ? hafðu samband við Andres Pétur lögg. fasteignasala í síma 772-0202 persónuleg og góð þjónusta

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Eign fasteignasala og Andres Pétur Rúnarsson löggiltur fasteignasali bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
56.000.000 kr.101.70 550.639 kr./m²227840022.11.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Vinnustofa á jarðhæð
47

Fasteignamat 2025

14.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

13.600.000 kr.

010002

Vinnustofa á jarðhæð
48

Fasteignamat 2025

14.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

13.850.000 kr.

010003

Vinnustofa á jarðhæð
49

Fasteignamat 2025

15.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

14.050.000 kr.

010004

Vinnustofa á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

15.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

14.650.000 kr.

010043

Tæknirými á jarðhæð
48

Fasteignamat 2025

14.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

13.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.000.000 kr.

010104

Vinnustofa á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

38.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.850.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

51.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

48.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

62.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.700.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband