20.09.2021 1007143

Söluskrá FastansRauðarárstígur 34

105 Reykjavík

hero

14 myndir

39.000.000

671.256 kr. / m²

20.09.2021 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.09.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
8936001
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan BÆR kynnir: Smekklega og mikið endurnýjaða 3 herbergja íbúð á jarðhæð við Rauðarárstíg 34.

Nánari lýsing:
Frá Skarphéðinsgötu, er gengið beint inn á jarðhæð en niður nokkrar tröppur ef farið er inn frá Rauðarárstígnum. 
Anddyri: er flísalagt með opnu fatahengi.
Stofan: er með parketi og snýr að Skarphéðinsgötu.
Eldhús: er með nýlegri  innréttingu, keramik helluborði og tengt fyrir uppþvottavél sem fylgir með.
Baðið: er snyrtilegt og með flísum, upphengdu klósetti, innréttingu undir vask og sturtuklefa.
Herbergin: eru með parketi og snúa út að Rauðarárstíg.
Öllu er haganlega fyrir komið og hvergi bruðlað með pláss.
Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæðinni, hver með sína vél. Sérgeymsla er í risi.
Útgengi er úr gangi við hlið íbúðarinnar út á Skarphéðinsgötu.

Viðhald húss: 2019 skipt um þakjárn og þakpappa. 2020 húsi drenað skarphéðins götu megin og á að klára að drena Rauðarárstígs megin í ár. Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð.



Nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.58.10 244.406 kr./m²201085116.03.2007

15.000.000 kr.57.50 260.870 kr./m²201085630.03.2007

15.000.000 kr.58.10 258.176 kr./m²201085117.09.2012

15.900.000 kr.57.50 276.522 kr./m²201085627.05.2013

26.000.000 kr.57.20 454.545 kr./m²201085321.03.2017

34.200.000 kr.57.50 594.783 kr./m²201085630.11.2017

29.000.000 kr.57.80 501.730 kr./m²201085414.01.2019

33.300.000 kr.57.80 576.125 kr./m²201085408.05.2019

42.000.000 kr.57.50 730.435 kr./m²201085605.07.2021

38.000.000 kr.58.10 654.045 kr./m²201085119.10.2021

45.200.000 kr.58.10 777.969 kr./m²201085101.06.2022

53.000.000 kr.58.10 912.220 kr./m²201085117.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
51.900.000 kr.893.287 kr./m²23.07.2024 - 26.07.2024
1 skráningar
41.900.000 kr.721.170 kr./m²20.04.2022 - 29.04.2022
1 skráningar
37.900.000 kr.652.324 kr./m²22.09.2021 - 02.10.2021
1 skráningar
39.000.000 kr.671.256 kr./m²20.09.2021 - 23.09.2021
3 skráningar
39.200.000 kr.674.699 kr./m²15.07.2021 - 24.07.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
58

Fasteignamat 2025

44.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.650.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

40.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010308

Geymsla á 3. hæð
22

Fasteignamat 2025

13.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.790.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi breyttri skráningu hússins nr. 34 við Rauðarárstíg. Erindinu fylgir afsal fyrir séreign í risi dags. 23. nóv. 1989.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband