20.09.2021 1007101

Söluskrá FastansAusturstræti 22

101 Reykjavík

hero

38 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

20.09.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.10.2021

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

564

Fermetrar

Fasteignasala

Atvinnueign

[email protected]
823 3022
Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu: Frábærlega vel staðsett 564 m2 rými í hjarta Reykjavíkur í húsi sem var algjörlega endurbyggt árið 2008. 
Um er að ræða 229 m2. vandað skrifstofurými á 2. hæð og samanstendur rýmið af góðri eldhús- og kaffiaðstöðu, stóru opnu vinnurými og þremur lokuðum rýmum sem má nýta sem skrifstofur eða fundarherbergi. Einnig er möguleiki á að séraðlaga rýmið að þörfum leigutaka. Útgengt er á tvennar góðar svalir úr rýminu. Góð lyfta er í húsinu. Einnig er til leigu rými á hæðinni fyrir ofan, þ.e. 3. hæð og risi, sem alls er um 335 m2. Þar er rekin lögfræðistofa og er rýmið mjög vandað og glæsilegt. Það er því möguleiki á 229 m2, 335 m2 eða taka báðarhæðir saman, samtals 564 m2 skrifstofurými í húsinu.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Evert Guðmundsson
, löggiltur fasteignasali í síma 823 3022 - [email protected] 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
               - Atvinnueignir eru okkar fag -  

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Veitingahús-skrifst. á 1. hæð
2386

Fasteignamat 2025

920.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

920.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband